Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1901, Blaðsíða 13
13 honum stendur í engu sambandi við kristniboðið og kristnitök- una; hún er öll um garð gengin á undan. Sönnun höf. fellur því um koll; það er engin heimild í neinu riti til, er mæli með því, að ný goðorð hafi myndast fyrir árið iooo og eftir 965 eða á síðustu árum 10. aldarinnar. Það sem stendur í Bandamannasögu um upptöku nýrra goðorða og höf. skýrir á sinn hátt, mælir heldur ekki með þessari skoðun. I þeirri sögu stendur, »að þá (0: um 1050) hafi það verið »míkill siðr at taka uþp ný goðorð eða kaupa« og segir höf. að hér í felist »endurminningin .... um það, að einhvern tíma í fyrnd- inni1 hafi« þetta »verið mikill siður«. Pessi ályktun er ekki al- veg rétt. Það er auðvitað, að þetta er endurminning um hvað gerðist fyr og eflaust líka rétt frásögn um, hvað gerðist um 1050, að menn þá gátu keypt goðorð. En ef það er hægt að álykta nokkuð með réttu um tímatakmarkið upp á við, þá er það, að þessi »siður« hafi ekki fyr orðið til en í kristni. Annaðhvort það eða þá, að ekkert verði ráðið af þessum stað í þessari sögu. Af öllu þessu er þá ljóst, að goðavald, goðaskipun og »póli- tískar« ástæður er ekki hægt að færa fram sem orsakir til þess, að kristnin komst á og hve greiðlega það gekk. Pað hvort- tveggja stendur í engu innra sambandi hvað við annað. Hin fornu heimildarrit hafa engar stoðir að bjóða, er styrki, hvað þá heldur sanni, skoðun höf. Hún verður að falla. Alveg það sama er að segja um skoðun og hugmynd höf. um, hvað gerst hafi sumarið 999 — um samtök kristinna manna — og 1000, að því er snertir fund þeirra við Vellankötlu; alt þetta á sér engan stað í heimildarritunum; það er því í raun réttri tómur skáldskapur, enda segir höf. sjálfur: »og skal ég nú skýra frá, hvernig ég hugsa mér1 afstöðu viðburðanna« (80. bls.). Pað er auðvitað, að skáldskapur er oft góður, en saga er betri, og þaðersaga kristninnar, sem þetta rit hefði eingöngu átt að flytja. Um nokkur samtök kristinna manna á þingi og út um land 999 þegja öll heimildarrit eins og steinn, og því þykir mér lík- legast, að þau hafi engin átt sér stað, og það er ekkert, er bendi á, að svo hafi verið. Par á móti er sagt greinilega frá ferðum Hjalta og Gissurar ekki sízt alt í frá þeirri stundu, er skip þeirra sást fyrir utan Dyrhólmaey. Um sama leyti reið Flosi (Brennu- 1 Gleiðletrað af mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.