Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 10
IO áður en verzlunin brann, og þýddi á þá leið, að nú mundi »Húsa- víkurverzlun« vera skammlíf á einhvern hátt. Pá hafði hún átt lengi í hörðu höggi við Kaupfélag Pingeyinga og kom honum í hug, að hún mundi verða lögð niður eða seld. En á þann hátt rættist draumurinn, að eldurinn gleypti hana — um sinn. Annan draum vil ég nefna, sem konu dreymdi um sama leyti. Sú kona var Unnur Benediktsdóttir, skáldmær (»Hulda«). Hún þóttist vera stödd í Húsavík, sem hún var þá, og ganga suður brautina. Pegar hún kom suður fyrir verzlunarhúsin, mætir henni maður, sem kom sunnan úr héraðinu, ferðmikill og gustillur og stóð henni þegar stuggur af dólginum, svo að hún sneri við og hörfaði undan, á þá leið sem hún kom. Pó spyr hún manninn að nafni, en hann gegndi á þessa leið: »Pegar ég var á ferð seinast, í desember, þá dró ég rauðan slóðann.« Mikli bruninn (fyrri bruninn) á Akureyri hafði þá orðið, í næsta desember á undan. — Unnur sagði eigi drauminn svo ég viti, fyr en karlinn með »rauða slóðann« var- genginn um garð á Húsavík. En svo er hún merk kona í orðum sínum, að enginn maður, sem er henni kunnugur, vænir hana þess, að hún hafi ort drauminn eða búið hann til. Aðra dóttur Benedikts á Auðnum dreymdi draum, sem var álíka merkilegur, áður bærinn brann að Litlulaugum í Reykjadal. Bar var húsfreyja þriðja dóttir Benedikts, systir draumkonunnar. Hún þóttist vera stödd úti á Auðnum í Laxárdal og sá mann koma vestan af heiðinni, sem er milli Litlulauga og Auðna. Eldur lék um hár hans og höfuð. Hann nefndist Logi. Betta mælti hann, þegar þau fundust: »Nú er ég búinn að ganga um garð á Litlulaugum«. Skömmu síðar brann bærinn. I'orra manna dreymir helzt fyrir gestkomum og daglátum veðranna, og hefi ég oft verið vottur að þeim draumsögum og að því, að þær hafa ræzt. En þó að draumar séu löngum smávægilegir, geta þeir verið góðir og markverðir alt að einu. Einu sinni, þegar ég var um tvítugt, svaf ég hjá húskarli föður míns í framhýsi. Kvöld eitt sofnaði hann fyrri en ég og lá ég vakandi við hlið hans. Begar hann heíir sofið um stund, tekur hann snöggan kipp í rúminu, svo að hann vaknaði af. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.