Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 13
13 sjávarins, og allra sízt eru þau skygn gegnum, eða inn í holtin og hæðirnar. Vér munum eftir mönnunum í þjóðsögunum, sem gengu út um nótt og þangað til, sem þeir komu að djúpri móðu. Þeir steyptu sér og dýfðu niður í móðuna og þá opnaðist fyrir þeim nýr heimur og ókunnur. í*eir sáu og komu fram á vi'ða velli. Og þar var heilt kóngsríki fyrir þeim. Skáldskapur að vísu! En mundi þetta vera annað en dular- heimurinn sýndur í skuggsjá og túlkaður með líkingumi Þetta er þjóðsaga. En allar þjóðsögur eru spunnar af toga þeim, sem »hjátrúin« svo kallaða hefir haft með höndum. Meðan vísindaspekin þagði, vóru ófreskir menn einir um hitu sína í landi voru. Nú er þetta breytt að sumu leyti. Og þó fær alþýða manna enn þá bendingar og jafnvel auðráðin skeyti innan úr hamrinum og neðan úr móðunni — þau koma til okkar sjálfkrafa úr dular- heiminum — handan yfir landamærin. Ritað 28. nóv. 1906. Kirkjan 0g kristindómurinn, 1. þeim, sem eru framfaramenn og unna sannleikanum hreint og hisp- urslaust án þess að vera bundnir við kreddur sérstakra trúarflokka, þeim þykir — ekki síður en sjálfum vandlætismönnum hinna ótölulegu trúar- flokka — ískyggilegt ástand kristindómsins á vorum »upplýstu dögum«. Kristnar þjóðir skiftast þó yfirleitt einungis í tvo flokka, sem nefna mætti kirkjulýð og utankirkjulýð — þeim, sem haltra millum beggja, slepp- um vér hér. Hver hefur sitt mál að kæra þessara flokka: kirkjufólkið kvartar yfir hinu mikla fráfalli frá hinni gömlu trú, en hinn flokkurinn ámælir hinum rétttrúuðu og sakar þá um afturhald og þröngsýni. Hinir frítrúandi og forntrúandi brigzla hverir öðrum um heiðindóm; aðrir harma hvað seint gangi að festa hinar nýrri lífsskoðanir í huga og hjarta fjöld- ans, en hinir eru sturlaðir yfir æði og yfirgangi vantrúarinnar. En þótt það sé satt, að tala trúleysingjanna fjölgi óðum, einkum í stórborgunum. og að hin nýja skynsemistrú (eða trúarleysi) gagnsýri æ meir og meir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.