Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 28
28 ingar sitja aftur heima að búum sínum, af því ekki tjái að berj- ast gegn hinum unga konungi Norðmanna og hamingju hans. Pannig myndast þessi þrjú ríki, er eiga sömu örlög og Norður- lönd öll á komandi öldum: Dana og Svía, er fengu nöfn sín af þeim þjóðflokkum, er voru kjarninn í ríkisheildinni, og Noregur (Nor(ð)vegur), er hlaut nafn sitt af legu sinni, miðað við hið syðra og eldra danska ríki, með því að enginn þjóðflokkur, heldur vilji eins einstaks manns hafði orðið til að hefja það til sama vegs og hin ríkin. En þó þessi pólitiska framþróun sé harla merkileg, þá sætir þó framþróunin í þjóðerni og tungu ekki minni tíðindum. Pegar fyrst fara sögur af norrænum þjóðflokkum, er enginn verulegur munur á þeim og öðrum þjóðflokkum af gotnesku kyni: Söxum og Englum (Angler) við rætur Jótlandsskaga, Svevum á Eystrasaltsströndinni og Gotum á Weichselbökkum. Eiginleg takmörk að því er tunguna snertir hafa naumast átt sér stað. Gotarnir á Gotlandi voru ekki einungis að nafninu til, heldur líka að því er snertir málseinkenni náskyldir hinni miklu Gotaþjóð á Weichselbökkum. Jótar hafa að minsta kosti í einu atriði staðið mjög nærri hinum engilsaxnesk-frísiska tunguflokki. Pjóðernistilfinn- ingin var því næsta reikul og flögraði fram og aftur eftir því sem sambandið var í hvert skifti. Vesturhafsþjóðirnar (í Hannóver og á Jótlandsskaga) skoðuðu sig sem Ingvína, er ættu einn sameig- inlegan ættföður: Ingva; seinna færðist nafnið Ingvínar yfir á Dani; og þegar komið er niður á víkingaöldina, eru Svíakonungar »Ingva ættar«. Hinsvegar er ekkert fornt samnefni til fyrir Norðurlönd; á víkingaöldinni fara menn að þreifa fyrir sér í því efni með nöfn- unum »Norðurlönd«, »dönsk tunga«; en sagnir um sameiginlegan uppruna myndast ekki fyr en á miðöldunum.1 Ejóðaflakkið varð fyrst til að skapa skilyrði fyrir sérstakri norrænni framþróun; með henni brustu þau bönd, er tengdu hina norrænu þjóðflokka við nábúana fyrir sunnan. Saxar og Englar fluttust til Englands; Svevar og Gotar héldu suður á bóginn; Eystrasaltslöndin voru um stund nálega í eyði, unz þau hægt og bítandi fyltust nýjum þjóðflokkum. Slavneskir þjóðflokkar þokuð- ust þangað að austan og settust að á Eystrasaltsströndinni, alt inn 1 Skandin-avja (Fjall-ey?) er fornt nafn á Skandínavíu-skaganum, en festist við suðuroddann (Skadinavía—Skáney—Skáni).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.