Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 42
42 landlæknir Guðmundur Björnsson og dócent Guðmundur Magnússon hafa viljað fallast á skoðun mína um þetta efni. Rcykjavfk 8. Desember 1906. STEINGRÍMUR MATTHÍASSON. Þorsteinn og þyrnar. ÞYRNAR. Nokkur kvæði eftir forstein Erlingsson. Önnur prentun aukin. Reykjavík 1905. Eg man altaf eftir fyrstu sennunni, er ég heyrði háða um ljóðagerð Porsteins Erlingssonar. Pað var á prestsetri einu norð- anlands. Gömul Sunnanfarablöð lágu á borðinu í herbergi einu undir baðstofunni, er ég og heimilismaður einn fórum að blaða í. Við rákumst þar á »Örlög guðanna« — og vórum heldur en ekki hrifnir af. »Pað væri gaman að vita, hvað presturinn segir um þetta kvæði«, sagði félagi minti og þaut upp á baðstofuloft með blaðið. Var auðheyrt, að þeir höfðu fyr brugðið í bröndótta um Porstein og kveðskap hans. Rétt á eftir heyrði ég hávaðamál ofan úr baðstofu. Eg stökk upp að forvitnast um, hvað í efni væri. Stóð klerkur þá á miðju gólfi og spurði í sífellu með mikl- um móð og ákafa: »Hvað er skáldskapur? Hvað er skáld- skapur?« Pað leyndi sér ekki, að félagi minn hafði hnotið ónota- lega um spurninguna. Hann sat, kafrjóður og niðurlútur, úti í horni, með vandræðin og læging ósigursins á öllu andlitinu. Hann kom ekki upp nema hálfkveðnum orðum og setningum og stundi og stamaði eftir presti: »Hvað er skáldskapur?« Saga þessi sýnir, að kvæði Porsteins hafa velgt mönnum. Pau hituðu sumstaðar næstum því betur en beztu ofnar. Menn urðu svo hrifnir af list hans, að þeir ortu kvæði til hans. Hér er eitt erindi: »Láttu aldrei óðsneytt fley ýta heim frá Sjálandsströndum. Byrði dýrri bárur ei borið geta þítium löndum«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.