Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 52
52 þrungið níð, dregur mildari blæ yfir það. Og þá verður það að skýrri og skáldlegri mynd af þeim merkisviðburði, er gerðist á þingvelli árið iooo. Alfaðir og Æsir horfa hljóðir yfir völlinn og bergið. Guðinn hinn ungi sezt í hásætið með sigurbros á vörun- um, en þær Iðunn og Freyja glotta við, er guðsmóðir gengur til sætis síns. »Og þá var hið fyrsta og ferlega ský að færast á tindana heiðu«. Pað var geigvænlegt ský, er færðist á tindana árið 1000. f’au fjölguðu, unz það óveður skall á, er varð sjálfstæði Islands að fjörtjóni. Prestarnir fá ekki haggað við skilningi Porsteins á þeim atburði. Porsteinn er annars ekki eins mikill málari á ytri viðburði og ytri fyrirbrigði og sum önnur íslenzk skáld. Pað eru ekki margar náttúrulýsingar í Pyrnum — færri en í flestum öðrum íslenzkum ljóðabókum. Peir jafnaldrarnir, Einar Benediktsson og hann, hafa báðir farið víða um lönd. En það er eftirtektarvert, að Einar hefir ort allmikinn kvæðabálk um ferðir sínar, en Porsteinn ekki nema eitt og það er um — ferðahug hans. Og á líkan hátt fer um kvæði hans um náttúruna. Pað eru ekki lýsingar, ekki mál- verk af þeim svæðum, er hann yrkir um. Pau verða að ástaróði til þeirra. Eitt þessara kvæða hans er »Vara þig, Fljótshlíö«. Hlíðin hans hafði setið 12 ár í festum og hann sagði það öllum, að enginn væri slíkur kvennablómi sem hún. En svo kom hann heim og sá þá mörg héruð á Islandi. Og hann hvíslar því að henni brosandi, að þær sveitir hafi líka verið fríðar og blíðar og hættulegar ástum hans, en það skuli ekki fara hátt. Hann minnist á Hvalfjörð, er hafi verið fagur og lokkandi, en hann lýsir honum ekki, eins og t. d. Steingrímur í kvæði sínu um hann, þar sem hann telur upp helztu fjöll sveitarinnar og linda, nes og dali, og sér svipi líða fyrir af frægum mönnum, er búið hafa á þessum slóðum. Porsteinn yrkir aldrei þess konar kvæði. Hann flýgur aldrei upp á neinn fjallstind og horfir þaðan sem haukur yfir héruð, eins og t. d. Matthías í »Skagafirði«, og kveður svo um það, er fyrir augu ber. Og sama verður uppi á teningnum í »Sptskríkj- unni«. Hann sýnir oss ekki í þessu inndæla kvæði, hvernig sé umhorfs í Pórsmörk. En hann syngur um, hve þar sé létt að gleyma hörmum og næðingum vetrarins, hve vornæturfriðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.