Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Side 1

Eimreiðin - 01.09.1911, Side 1
Jón Sigurðsson. 17. maí 1814 fengu frændur vorir í Noregi stjórnarskrá sína á Eiðsvelli og fult þjóðfrelsi, og er sá dagur síðan þjóðhátíðar- dagur Norðmanna. 17. júní 1811 fæddist oss íslendingum lifandi frelsisskrá á Rafnseyri við Arnarfjörð, og ætti sá dagur að vísu að vera þjóðhátíðardagur vor. Því þann dag fæddist oss Jón Sigurðsson, sá aí sonum íslands, sem því hefir beztur verið og þarfastur — og í rauninni mestur allra, frá því að landið bygðist. Því þó að hilla kunni fult eins mikið eða jafnvel meira undir suma fornkappa vora í 11

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.