Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Page 1

Eimreiðin - 01.09.1911, Page 1
Jón Sigurðsson. 17. maí 1814 fengu frændur vorir í Noregi stjórnarskrá sína á Eiðsvelli og fult þjóðfrelsi, og er sá dagur síðan þjóðhátíðar- dagur Norðmanna. 17. júní 1811 fæddist oss íslendingum lifandi frelsisskrá á Rafnseyri við Arnarfjörð, og ætti sá dagur að vísu að vera þjóðhátíðardagur vor. Því þann dag fæddist oss Jón Sigurðsson, sá aí sonum íslands, sem því hefir beztur verið og þarfastur — og í rauninni mestur allra, frá því að landið bygðist. Því þó að hilla kunni fult eins mikið eða jafnvel meira undir suma fornkappa vora í 11

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.