Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 22
i78 hreint sælgæti, áfengi sömuleiðis, ópíum, kókaín, arseník o. m. fl. Svo segja munnmælasögur, að Mithrídates konungur í Pontus hafi vanið sig svo á allskonar eitur, að þegar hann að síðustu ætlaði að fyrirfara sér, vann ekkert á honum, svo að hann varð að grípa til sverðsins til að stytta sér aldur. Eftir Mithrídates hafa menn á útlendum málum nefnt það »Mithrídatismus«, að þola vel eitur. Úr fornaldarsögunum þekkjum vér söguna af Sigmundi og Sin- fjötla. Sigmundur þoldi drykkinn, þó göróttur væri, en Sinfjötli ekki, þó hann fylgdi ráðum föður síns, að »láta grön sía«. Pað er sjálfsagt mikill fótur fyrir þessum munnmælum, þó ýkt séu að líkindum munnmælin um Mithrídates. Pað var hinn ágæti vísindamaður Pasteur, sem fyrstur sýndi og sannaði, að hægt er að verja bæði dýr og menn gegn margs- konar bakteríueitri, alveg eins og öðru eitri, og með því hepnaðist honum að koma í veg fyrir og lækna ýmsa bakteríusjúkdóma. En þessi merkilega uppgötvun hans leiddi af sér aðra, sem læri- sveinn hans Roux og um sama leyti I’jóðverjinn Behring gjörði, sem sé þá, að lækna menn með blóðvatni úr dýrum, sem hafa staðist skæða bakteríusjúkdóma, er þau hafa verið sýkl af, og þekkja allir nú að hve miklu haldi þessi uppgötvun hefur komið, sérstaklega við barnaveiki (sbr. Eimr. I, 39—44). í>að er sennilegt, að í framtíðinni muni hæfileikar blóðsins til að verjast eituráhrifum verða notaðir miklu meira til lækninga, en nú tíðkast. Nú á tímum er blóðvatn aðeins unnið úr dýrum. það er ekki ósennilegt, að takast mætti að fá miklu betra blóðvatn úr mönnum. Dýrablóð er töluvert ólíkt mannablóði og má vel vera, að sá mismunur sé meðfram valdandi þess, að ekki fæst gott blóðvatn nema gegn einstaka sjúkdómi. Ef hægt væri að vinna blóðvatn úr mönnum, er mjög líklegt að fá mætti óyggj- andi blóðvatn gegn flestum þeim bakteríusjúkdómum, sem batnað geta og sem eftir á gjöra manninn ómóttækilegan fyrir nýjum árásum sjúkdómsins. Og þeir sjúkdómar eru margir. En enn þá er ekki leyft að nota menn sem tilraunadýr, nema þeir bjóði sig fram til þess með fúsu geði. Margir læknar hafa stofnað lífi sínu í háska með ýmsum tilraunum á sjálfum sér í þarfir vísindanna. Má vel vera, að í framtíðinni fáist fleiri til þess en læknar, að leggja líf og limu í hættu, ef hægt væri að sanna það með fullum rökum, að með því mætti bjarga lífi ótal þjáðra manna. Væri sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.