Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 29
í85 um samherja Jóns og fylgimanna á Pingvallafundinum árið eftir, 1850, þar sem mættir voru nær 200 manna úr 12 sýslum lands- ins. Þar var kosin 5 manna nefnd í stjórnarmálið, og í henni fengu sæti: Jón Guðmundsson, séra Hannes Stephensen, prófessor Pétur Pétursson, séra Jakob Guðmundsson og Ásgeir Einarsson. I ályktun fundarins samkvæmt tillögu þessarar nefndar segir svo: sFundurinn álítur, að öll stjórnarathöfn þeirra mála, sem sérílagi eður að aðalatriðunum til snerta ísland, verði að eiga aðsetur í land- inu sjálfu; þrír sé þeir æðstu stjórnarherrar landsins; sé þeir allir ís- lenzkir menn og hafi hver ábyrgð á stjórn sinni; svo viljum vér hafa jarl yfir oss, eins og fyrri. . . . Erindsreka þarf landið að eiga í Dan- mörku milli konungs og hinnar íslenzku stjórnar« (NF. XVIII, 83, sbr. XXIII, n). Aftur var jarlshugmyndin látin niður falla á Pjóðfundin- um i85i (sbr. Andv. I, 33). I tillögum meirihluta nefndarinnar á þeim fundi segir svo: sísland skal eiga erindisreka af sinni hálfu hjá konunginum. Erindis- reki þessi skal vera íslenzkur maður, kosinn af konungi; hann skal eiga setu og atkvœbi í ríkisrátiinu, eins og ábrir rdbgjafar konungs, í þeim málum, sem kunna að verða sameiginleg og ísland varða . . . Kon- ungurinn setur íslenzka menn til ráðgjafa, er hafa á hendi alla hina æðstu stjórnarathöfn í landinu......Erindisreki íslands hjá konungi ber fram fyrir hann allar ályktanir frá alþingi og önnur mál, þau er þurfa konungs úrskurðar eða samþykkis, bæði frá ráðgjöfunum og öðrum mönnum í landinu. Erindisrekinn skal ábyrgjast öll þau verk sín, bæði fyrir konunginum og fyrir alþingi« (NF. XXIII, 13). I svipaða átt fara tillögur alþingis 1853 og 1857 (sbr. NF. XXIII, 14—i5). En 1863 kemur jarlshugmyndin aftur greinilega fram í ritgerð Jóns Sigurðssonar »Stjórnarmál og fjárhagsmál Is- lands«. Ear minnist hann og á stjórn í hjálendum og nýlendum Englendinga, og virðist oss rétt að tilfæra nokkuð af þeim um- mælum líka: »Stjórnarlögun í ríkjum og löndum Englakonungs er mjög marg- vísleg; en þó er það sá ábalstofn, sem alt byggist á, ab konungur meb löggjafarfingi sínu (parlamentinu) sé æbst rábandi, frá þeim sé veitt þau réttindi, sem hvert hinna landanna hafi, og þau hafi löglegt vald til að taka þau réttindi aftur, auka eða breyta, eftir því sem til hagar. En nú breytist stjómartilhögunin á ýmsa vegu, eftir því sem í hverju landi hagar til, og því sambandi sem það er í við aðalríkið. Svo hafa Normannaeyjar (Guernsey og Jersey) alla sína fomu stjórn sér, og annast sig sjálfar, og hafa engan þingmann í málstofum í Lundúnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.