Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 32
188 samþykkja konungs vegna lög, sem alþingi tæki við eða semdi, líkt eins og alþingissamþyktir eða alþingisdómar voru áður samþyktir af birðstjórum og höfuðsmönnutn, og höfðu lagagildi (Píningsdómur o. fl.). Þar sem stungið er upp á þremur ráðherrum á einum stað £ landinu, þá er auðsætt, að þessir menn eiga að vera sem ráðaneyti jarlsins, og er það öldungis eftir því, sem er regla í lögbundinni þjóðstjórn, ef jarlinn veldi sér þetta náðaneyti samkvæmt því, sem alþingi ætlaðist til, eða af þeim, sem hefði traust alþingis. En þar af leiðir, að jarl- inn eða landstjórinn sjálfur yrði að standa fastari fyrir en svo, að hann yrði sjálfur að fara með ráðaneyti sínu, er þeim kæmi ekki saman við al- þingi. Ef svo væri, þá yrði að fara til konungs sjálfs suður til Dan- merkur og leita úrskurðar hans í hvert sinn, sem landstjórnin og al- þingi væri ósamkvæm að nokkru marki; en þar af gæti leitt óbæri- legan hnekki, tímatöf og jafnvel stanz á öllum málum, nema því að eins, að bæði jarl og ráðanautar hans væri gjörðir að föstum embætt- ismönnum, sem ekki gæti bifast fyrir neinu atkvæði þingsins, og ekki þyrfti að víkja frá nema fyrir dómi eða fyrir skipun konungs, Ukt og í Noregi er háttað. Þetta mætti komast fyrir með því móti, að kon- ungur setti landstjórann, og honum yrði ekki viki’b frá nema meb kon- ungs bobi, eða eftir beinni ósk alþingis til konungs, ef konungur fyndi ástæðu til að uppfylla þá ósk. Landstjórinn kysi sér ráðunauta ís- lenzka menn, sem stæði fyrir framkvæmd landstjórnarinnar og hefði ábyrgð fyrir alþingi, en landsljóri samþykti frumvörp til þir.gs og þau lagafrumvörp, sem frá þinginu kæmi, svo þau yrði að lögum; hann hefði einnig neitunarvald, en ráðaneyti hans hefði ábyrgðina og skrif- aði undir með honum. Þetta væri nú öldungis svipab pví, sem er venjulegt í hinum ensku nýlendum í stjórnarabferb peirra; en af því vér getum ómögulega unað við, að landstjóri vor standi undir valdi einhvers ráðgjafans í Kaupmannahöfn, og að sá ráðgjafi, danskur maður, væri milligöngumaður þar, sem þyrfti að leita konungs úr- skurðar um nokkurt vort mál, eða þar sem efni lands vors og þess gagn kæmi til greina í hinum almennu rikismálum, þá hafa menn séð, að nauðsyn er að sjá fyrir þessu atriði. í því skyni er stungið upp á, að ísland hafi \erindsreka í Kaupmannahöfn, til að sjá gagn þess, halda uppi svörum pess i rábaneyti konungs og vera milligöngumaður í þeim málum, sem ganga á milli konungsins eba stjórnarinnar í Dan- mörku og landstjórans á íslandi. Það liggur næst eftir orðunum, sem Þingvallafundurinn hali hugsað sér, að þessi erindsreki skyldi vera að- almilligöngumaður meðal konungs og alþingis, hann skyldi mæta á al- þingi af hendi stjórnarinnar, og bera alþingismál fram fyrir konung; en þó getur þetta vel skilist hinsegin, og væri þá miklu einfaldara, að hann stæði fyrir öllum þeim íslenzkum málum, sem af hendi hinnar ís- lenzku stjórnar eða íslendinga kæmi fyrir konung, og tæki pátt í meb- ferb peirra almennu mála, sem fsland snerti, í rábi konungs. Hann ætti sjálfsagt að vera einn í tölu hinna íslenzku ráðgjafa, og standa jafnfætis peim undir jarlinum eða landstjóranum; en til þess að stjórnin í Danmörku og á íslandi yrði kunnugri saman, og fylgdist betur að, þá væri það jafnvel nauðsynlegt, að ákveða, að hinir íslenzku ráðgjaf- ar skyldu skiftast á um að vera erindsrekar í Kaupmannahöfn nokkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.