Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 64
220 líka er rétt. Einkennilegt er lika að sjá, hve sviplíkt formælendur persónusambandsins á Pingvallafundinum 1873 töluðu því, sem vér eigum nú að venjast hjá ýmsum angurgöpum vorra tíma. VI. SKILNAÐUR. Hrein skilnaðarstefna mun lítt eða ekki hafa komið fram í tíð Jóns Sigurðssonar, því hann tekur fram, að hann þekki engan, sem vilji að sambandið slitni eða reyni að slíta það (NF. IX, 60). Hann hefir því ekki haft ástæðu til að minn- ast mikið á skilnað í ritum sínum. En af ummælum hans á Ping- vallafundinum 1873 má ráða, að brytt hafi á skilnaðarstefnunni þar, ef ekki fengist persónusamband. En hann skoðar þá stefnu sem hreinasta barnaskap, því hann segir, að »öllum, sem vit heföu á stjórnarmálum, mundi þykja það stórkostlega ísjárvert, að segja algert skilið við Dani«. Af þeim má ennfremur sjá, að hann álítur, að ekki geti komið til tals, að Islendingar stæðu einir sér og sambandslausir, því slíkt væri of hættulegt, þegar litið væri til ágreininga við önnur ríki. Peir yrðu því að leita sambands við einhverja aðra þjóð, en vér mundum þá eigi sæta betri hag en hjá Dönum, þótt þeir stundum hefðu viljað beita oss ofríki. Kostir þeir, er aðrir byðu oss, gætu hæglega orðið verri. Og þar sem Jón Sigurðsson lítur þannig á skilnaðarstefnuna, áður en vér fengum stjórnarskrá og löggjafarvald og meðan Danir voru oss sem örðugastir, þá má nærri geta, hve mjúkum höndum hann mundi hafa tekið á þeim, er fundið hefðu upp á, að vinna að skilnaði, eftir að vér höfðum fengið fult sjálfsforræði og innlenda ábyrgðarstjórn á þjóðlegum grundvelli, og jafnvel tilboð um að verða viðurkendir sem »ríki« jafnhliða Danmörku. Drög til þessa má og finna í »Hugvekju til íslendinga« 1848, þar sem hann gerir ráð fyrir, að »innlimunarstefna« Dana mundi á endanum geta leitt til skilnaðar, ef í hana yrði haldið dauðahaldi sí og æ. Par segir svo: »Að vísu kann ýað samband að geta haldist um skemmri tíma eða lengri, að ísland verði undir danskri stjórn, og alt verði lagað þar á landi eftir því, að Dönum verði sem hægast að halda yfirráðum eftir vild sinni. En hvort sem íslendingar voga að láta á sér bera eða ekki, þá yrði megn kali og óánægja hjá þeim í þeli niðri; þeir hef ði ekkert traust á slíkri stjórn, hlýddi henni ekki nema með hang- andi hendi, og óskaði, að sá dagur mætti koma sem fyrst, að henni mætti af létta; og sá dagur mundi koma, annaðhvort fyr eða síðar. — Yæri aftur á móti stjórninni svo hagað, að hún yrði gjörð þjóð- leg og bygð á fullkomnum þjóðréttindum, þá mætti ætla á, að slíka stjórn vildi enginn ærlegur íslendingur missa, og pað samband, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.