Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 69
22; af ungum og gömlum, hvarvetna þar sem íslenzk tunga er töluð. Og teljandi munu þeir, er nokkurn bókaskáp eiga, að ekki sé kvæði Stein- gríms þar í hillunni. Menn geta blátt áfram ekki án þeirra verið, án þess að stela af sjálfum sér svo miklum unaði. í’a.ð sem mest einkennir skáldskap Steingríms, er Jegurbin, pýb- leikinn og yndisleikinn. Þar er alt svo heflað og fágað, svo hreint og viðmótsþýtt, og skreytt einlægum lífspekiperlum. Skáldmusteri hans er eins og höll úr snjóhvítum marmara eða alabasti, alsett skínandi gim- steinum. Þar sést engin svört rák, enginn blettur né hrukka — nema ef telja skyldi ekki nógu liðugt rím sumstaðar. En það skilur, að marmarahöllin getur verið köld, en í skáldmusteri Steingríms er eilífur ylur. Því hann er ljóssins og kærleikans skáld: Mér aldrei veitist ylur neinn, Án kærleiks sólin sjálf er köld sem á við kærleik er. og sérhver blómgrund föl. Og sem ástaskáld er hann óviðjafnanlegur. Hann trúir á ástina sem hið helgasta afl í lífinu, er enginn geti án verið: Þú elskan. himnesk! utan þín er æfi mannsins sóllaus dagur. Og lýsingar hans á ástinni eru jafnan svo fagrar og unaðsríkar, að enginn getur orðið ósnortinn af. Ástin er guðs logi í góðum hjörtum, helgidómur, sem enginn má við snerta eða raska, eins og hann kemst að orði í einni af þýðingum sínum: Pá hjörtun tendrast heitt af ástarglóðum, þeim helgidómi snerti menn ei við; ó, slökk ei logann guðs í hjörtum góðum, grimd er að spilla tveggja sálna frið. Ef nokkuð heilagt má á moldu skarta, þars meinráð engin skyldu þrengjast inn, þá er það mannsins ungt og óspilt hjarta, sem elska saklaus hrífur fyrsta sinn. Og hver skyldi hafa kveðið þýðlegar og fegurra um unnustu sína en þetta?: Verndi þig englar, elskan mín, þá augun fögru lykjast þín, líði þér kringum hvílu hljótt á hvítum vængjum um miðja nótt. Nei, nei, það varla óhætt er englum að trúa fyrir þér; engill ert þú, og englum þá of vel kann þig að lítast á. En hann gerir líka strangar kröfur til ástarinnar; hún verður að vera hrein, flekklaus og saklaus. Lausung og ástasvik eru hin viðbjóðs- legasta dauðasyud, sem hefir hegningu og hamingjuleysi í för með sér: Þitt gull verður aska, þín gæfa moldarryk, t grát snýst þín léttúð, 1 slys þín eiða svik. Sú, sem verið hefir hin fegursta ástmey, og Ijómað sem dýrðleg stjarna f heiði, meðan hún varðveitti sakleysi sitt, verður, þegar hún hefir týnt þessari himinperlu, svo saurug, að jafnvel snjó'nvítt línið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.