Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 73
229 unsárinu eftir hina liðnu nótt, svo að við getum eftirlátið niðjum okkar betri arf, en þeir okkur, orðið þeim betri feður; því einmitt það er hámark ættjarðarástarinnar, að vinna ekki einungis fyrir sjálfa sig, held- ur líka fyrir komandi kynslóðir: Vér grátum hið liðna, — en grátum sem styzt, svo gætum ei komandi tírna; ei sturlun oss gefur þá stund, sem er rnist, — en störfum, fyrst liðin er gríma. Því fe’branna dáðleysi er barnanna böl, og bölvun í nútíb er framtíbar kvöl. Þeim, sem æfinnar magn fyrir móðurlands gagn hafa mestum af trúnaði þreytt, hljómar alþjóðar lof yfir aldanna rof, fví feir óbornum veg hafa greitt. Þá elskar Steingrímur náttúruna, einkum alt hið fagra og blíða í henni; þar leitar hann sér hressingar og svölunar, þegar eitthvað amar að : Náttúran fögur, eilíf-ung, ef sjúkt er hold og sál mín hrygg, ég elska þig, þú svölun lér; hvort lífs míns kjör eru létt eða þung, sem barn við móður brjóst ég ligg þú lífgar mig; á brjóstum þér. Margar af náttúrulýsingum hans eru fyrirtak, og er vant úr að velja til dæmis. En sérstaklega er það þó íslenzk náttúra, sem hrífur hann og hann elskar mest: Ég elska yður, þér íslands fjöll! með enni björt í heiðis bláma, þér dalir, hlíðar fossa fjöll, og flúð, þars drynur brimið ráma. Ég elska land með algrænt sumarskart, ég elska það með vetrarskrautið bjart, hin heiðu kvöld, er himintjöld af norðurljósa leiftrum braga. Einkennilega einföld og látlaus, en þó jafnframt svo unaðsleg, er lýsing hans í ^Systkinin á berjamó« : Sitjum fjalls á breiðri brún, báðum okkur skemti lengi, yfir velli, vötn og engi horfa á slegin heimatún, Við oss fögur bygðaból blasa hýrt á kyrru fróni; fram er svifin nú að nóni hvíldardagsins heiða sól. Skýin verjast gleðigrát, geyr í hrauni lævís tóa, syngur hátt í lofti lóa, leika um teiginn trippi kát. Niðrí dalinn djúpa sjá! Vatn í ljóma sólar sefur, sérðu að örninn tylt sér hefur bakkann silungselfar á? Situr hrafn á háum stein, huldumanninn sá ég skjótast bak við hvítan foss sem fljótast, skikkja rauð við röðli skein. Hulinn blárri himinlind heyrist mér að valur gjammi; vellur spói í votum hvammi, jarmar hátt á kletti kind. Ó, hvað jörðin angar hér, einir þekur grund og víðir, lyngið þétta lautu skrýðir, móðurfold á borðið ber. Hér er systir sæla nóg, sætur ilmur heiðargrasa; sjáðu blárra berja klasa, sólarvarma, svarta kló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.