Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 13
13 Svipdags saga.* 1 Hann tók sig upp heiman með tólf menn í fylgd, hann Svipdagur konungur Svía, að Goðheimum leita um langræði bylgd. Öll lönd vóru könnuð, öll höf vóru sigld frá kveikingu morguns til kveldroða skýja. Peir hvíldu sig aldrei í fimm ára ferð um Miðgarð, frá enda til enda. Og inn undir regnbogann gata var gerð, upp gnæfandi tinda við sjöstirnin kerfð, þars norðljósa-blikurnar blysunum henda. feir samfarar komu þó svo búnir heim, né gátu þeir Goðheima fundið. — Hann Svipdagur undi ei úrslitum þeim, í aðra ferð bjóst hann um náttstjarna-geim og hugðist að kappsigla kveldmána-sundið. í þrönglendu ríki hans steindrangur stóð, sem hestasteinn gróinn á hlaði, við alfara-braut fyrir útfara-þjóð. feir Alsæll og Vesæll sér tróðu þá slóð — þar hinkraði förin sem hik sé að vaði. Pá opnuðust snögglega óvæntar dyr, í þilið á blágrýtis bergi, og út kom þar Dauðinn, — sem aldrigi fyr til annars sig hafði en þegja sig kyr. Hann skreiddist fram dulklæddur skuggsjá af dvergi. Hann mælti til konungsins: »Marki er náð! Kom, gakk þú í Goðheim hér inni.« — Hann Svipdagur hlýddi og hafði það ráð, og hvarf undir steininn, þess varð ekki gáð. í átthögum létti hann leitinni sinni. * * ____ * 1 Sbr. frásögn Snorra af Sveigði konungi í Ynglingasögu, k. n—12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.