Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 20
20 Konan á að leita úrskurðar læknis um jafnmikilsvert atriði, sem það er, að svifta barnið brjósti, og fylgja áliti hans í því efni.1 5. Hvernig er fyrirkomulag máltíða haganlegast og bezt? Margar konur hafa eigi börn sín á brjósti vegna tímaeyðsl- unnar, sem því er samfara; konur, sem eiga mörg börn og hafa stór heimili, eiga oft erfiðum störfum að gegna, sérstaklega sveita- konur um sláttinn og sjávarkonurnar á vertíðinni; mæður óskil- getinna barna eiga hér einnig erfitt uppdráttar, ef þær eru í vist, sem oftast er. Pað ætti þó að vera siðferðisleg skylda hús- bænda, að hvetja konur sínar og hjú til þessa, því hagnaðurinn er svo auðsær, eins og á hefur verið minst. Tíminn er dýr, og því ríður á að spara hann, og koma starf- inu svo haganlega fyrir, að það hafi sem minsta tímaeyðslu í för með sér, en geri þó fult gagn. Hér skal því bent á ráð, er að þessu miða. Það hefur verið siður, að konur þær, er haft hafa börn á brjósti, hafi gefið þeim að sjúga á 2 tíma fresti eða 12 sinnum á sólarhring. Petta er algjör óhæfa, því að barnið þarf 3 tíma hvíld milli máltíða, til þess að geta melt fæðuna, svo að með þessu lagi offyllist magi þess; barnið verður óvært og rellið, af því að það getur ekki torgað matnum. Nafnfrægir franskir og þýzkir barnalæknar halda því fram, að nægilegt sé að gefa börn- unum að sjúga á 4 tíma fresti, eða 6 sinnum á sólarhring, og þetta fyrirkomulag virðist haganlegast og bezt í alla staði. Engin kona hér á landi mun eiga svo annríkt, að hún geti eigi int þetta starf af hendi, ef hún hefur vilja á því. 6. Hvaða ástæður eru til þess, að konur hafi ekki börn á brjósti? Hér á landi hefur sú skoðun verið algeng, að ofsafullar kon- ur og skapvargar ættu eigi að gefa börnum að sjúga sig, né heldur þunglyndar og fúllyndar konur; líklega á þetta rót sína að rekja til vessakenningarinnar, af því að þessar konur voru álitnar hafa 1 i pottur af móðurmjólk hefur í sér 700 hitaeiningar (kalóríur); 50 hitaein- ingar þarf barnið á hvert pund á 1, ársfjórð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.