Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 9
tómar. Pað þarf mikil landgæði til að bera uppi tómhentan lands- lýð, sem ómegð dæmist á annarsvegar, en utan að komandi þarfir togast um hinsvegar. Pörfunum má skifta í þrjá flokka, og er hver um sig harla kröfuharður. Landsþarfirnar koma kallandi, sveitarþarfirnar hljóðandi og heimilisþarfirnar gapandi og grenj- andi. Enginn má við margnum — enginn einn. Bændurtiir og heimilisfeðurnir eru einyrkjar, hafa á sér útgjaldabyrðirnar og fjölskylduframfærsluna. Öll atvinna er rekin i smáum stíl. Og á þessum fáu iðjuherðum og vinnubökum, sem landið byggja, liggur sú mikla mergð vinnuleysingja, sem þetta land er dæmt til að ala — og þó ekki að guðslögum. Mikið fé gengur til þess að viðhalda hýbýlum og endurbæta húsakynni; er sú barátta árleg og endalaus og næsta fjárfrek. Hún dregur vinnukraftinn frá framleiðslunni, svo nauðsynleg sem hún er; því undan því verður ekki komist: að hafa þak yfir höfuð sér og skjólvegg til beggja handa. Fólksfæðin veldur því, að öll framleiðsla er smáleg í landi voru. Pað er á sinn hátt því líkt, sem vörur væru fluttar á húð- keipum, eða tveggjamanna förum, milli landa. Enginn maður mundi græða á því starfi. En þegar gufudrekarnir flytja ógrynnin öll, þá er það gróðavegur. Margar hendur vinna létt verk, segir máltækið, það er að skilja, þegar þær leggjast á eitt og sameina kraftana. Pá er þess að geta, að fátækt þjóðarinnar og einstaklinganna orsakast oft og tíðum af áhugaleysi og deyfð og eyðslusemi. Fjöldi manna metur tímann sama sem einskis, gengur með hend- urnar í vösunum eða spilar tímanum út í eilífðina, einkum lausa- fólkið á vetrinn. Sumir þykjast vera að námi, en læra í raun réttri alls ekkert, annað en það, að fletta sig klæðum um hand- leggi, háls og brjóst og gera sig berskjaldaða og hlífarlausa gegn hvítadauðanum, sem nú fer herskildi um landið, þótt hann blási ekki í lúðrana. Unga kynslóðin er hætt að herða sig með vinnu, útivist og íslenzkum mat gegn herliði hvíta óvinarins. Hann her- tekur æskulýðinn hundruðum saman, og þá lendir allur sá vesl- inga fjöldi á höndum og herðum vinnulýðsins. Vér, sem vinnum, hrökkvum ekki til alls þessa erfiðis, sem þörfin kallar eftir. En það er þó ekki megurð moldarinnar að kenna, heldur vitlausum lifnaðarháttum og öfugri þjóðfélagsskipun, sem stórþjóðir rísa undir, en ekki smáþjóðir. Enn má nefna veðráttuna, þegar höml-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.