Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 15
167 »Gott hlýtur þetta land að vera, fyrst fólkið getur lifað eins og það lifir.« Hann var kunnugur um land alt. Honum ógnaði sæta kaffið og »fína« brauðið, sem alstaðar mætti honum. Landar hans, sem unnu hér að símalagningu, eyddu á tveim mánuðum tveim sykurpundum í sjálfsmensku sinni. En Mörlandinn eyddi sömu þyngd á tveim vikum í sinni sjálfsmensku. Myklestad nartaði aðeins í sykurmola með síðasta sopanum, þegar hann drakk kaffi. Pessir menn lifðu við meiri sparsemi en þurfalingarnir íslenzku, þeir sem ég þekki. Reyndar er það ekki náttúra mín, að vilja helzt telja bitana og spænina og sopana ofan í fólkið. En þegar rannsakaðar eru ástæðurnar til þess, að landið er talið af fjölda manna kríum ein- um og hröfnum hæfilegt, þá verður að segja þjóðinni til synd- anna. Og ég skal bæta því við, að sú þjóð, sem lifir fram yfir efni og ástæður, hún fúnar niður — hún grautfúnar frá hvirfli til ilja og deyr út, eða gufar burt eins og þoka. Ef vér viljum sporna við landauðninni, verðum vér að gera meira en ielja landið byggi- legt. Vér verðum einnig að ráðast á þá lifnaðarhætti, sem leggja landið í eyði. Eg gat áðan um sparsemi Norömanna, sem hér voru í sumardvöl. þýzkur vísindamaður hafði vetursetu hérna norðan- lands nýlega. Hann sagði, að sér ógnaði, hvað létt væri að lifa hér. Glögt er gestsaugað. Hann sat við þjóðveginn og sá sveita- mennina þeysa framhjá og hafa tvo eldishesta til reiðar—bændur og vinnumenn. Er það sanngjarnt af okkur að ætlast til þess, að Fjallkonan veiti börnum sínum betri daga, heldur en Noregur og Germanía veita sínum börnum? Eg legg fyrir ykkur spurninguna í fylstu alvöru. Hugsið ykkur um svarið — hvort sem það birtist á almannafæri, eða verður innibyrgt í einrúmi. Eg hlýt að takmarka mál mitt, svo það verði ekki dægur- langt. — En áður en ég lýk máli mínu og þagna, verð ég að grípa niður á sviði tilfinninganna. Svo mikið tilfinningamál sem það er, að föðurlandið njóti sona sinna og móðurjörðin grói og blómgist í sólargeislum dætra sinna — þá vil ég þó fara fljótt yfir sögu og vera stuttorður um þau sár, sem tilfinningin fær við þá hugsun, að fósturjörðin verði mannlaus, eða vanburða um aldur og æfi vegna mannfæðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.