Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 18
170 sjálfan himininn, í hina áttina hilti undir hvíta rönd, það voru fjarlægar strendur. Par sem gróðrarmold var milli klettanna, ræktuðu þeir vínvið og rótarávexti, og auk þess höfðu þeir tvær geitur, sem þeir mjólkuðu sér til matar. Margt hafði drifið á dagana fyrir öllum þessum gömlu mönn- um, unz þeir loks leituðu hælis í klaustri. Par sáust þeir í fyrsta sinn, og smámsaman dró í sundur með þeim og öllum hinum klausturbræðrunum, eins og eitthvað sérstakt tengdi þá alla hvern við annan. Einn góðan veðurdag voru þeir einir sér á gangi í klaustur- garðinum, og tók þá sá, er elztur þeirra var, til máls: »Bræður mínir, mér virðist okkur öllum finnist einhver sérstök hugsun tengja okkur hvern við annan, og skjátlist mér ekki, þá er það af því, að fösturnar og bænahöldin og meinlætalifnaðurinn hérna í klaustrinu veitir oss ekki þann frið í ellinni, sem vér þráðum. Hvað sjálfum mér viðvíkur, þá ætla ég að segja ykkur það af- dráttarlaust, að í stað þess að enda æfidaga mína í gráti og iðr- un og fyrirgefningarbænum, þá kysi ég heldur að lifa upp í endurminningunni allar þær yndisstundir og alla þá hamingju, sem lífið hefur veitt mér. Og í staðinn fyrir að þrábæna um synda- fyrirgefning, vildi ég þakka góðum guði fyrir alt það ljós, sem hann hefur satt augu mín á, alla þá gullnu bikara, sem mér hefur veizt að tæma, allar þær fögru konur, sem hafa yljað hjarta mínu, og létt undir byrði sorga minna. Petta hygg ég mundi verða guði langtum velþóknanlegra, en að ráfa hér og hegða sér eins og leigðar grátkonur, úr því heimurinn er nú jafn-aðdáan- legur og hann er, og ég hef svo ótalmargs yndis að minnast.« Hinir sögðu þá, að þetta væri einmitt það, sem þeir hefðu sjálfir verið að hugsa um, og svo urðu þeir ásáttir um að fara allir í einu lagi úr klaustrinu. Eftir nokkra leit fundu þeir þá þessa litlu eyðiey, langt frá öllum mannabygðum; þar bygðu þeir sér sjálfir ofurlítið hús og auk þess dálitla kirkju, og héldu áfram að ganga í munkaklæðum sem áður. En einn góðan veðurdag tók sá elzti þeirra aftur til máls og sagði: »Vinir mínir, ég ætla að vísu framvegis að bera talnabandið mitt við belti mér; en ég hugsa nú sem svo: geti maður dýrkað helga menn, sem þó margoft í lifanda lífi hafa verið misendismenn, þá má engu síður dýrka konurnar, þessi fögru guðsbörn, sem hafa veitt lífi voru svo margar unaðsstundir. Héðan í frá mun því hver einstök
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.