Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 78
230 (26. okt. 1912), þar sem hann sýnir fram á, hvílík gróðrarstía höfuðstaður Dan- merkur hefir verið fyrir vísindalíf og bókmentir vorar á næstliðnum öldum. V G. UM PLÖNTUGRÓÐUR Á VINLANDI (»Philological Aspects of the Plants of Wineland the Good«) hefir kennari við Cornell-háskólann A Le Roy Andrews ritað mjög lærða ritgerð í grasafræðistímaritið »Rhodora« (Vol. 15, nr. 170; febr. 1913), þar sem hann ræðst á skoðanir þær, sem prófessor Fernald hafði áður sett fram í sama riti (febr. 1910) og sem getið var um í EIMR. XVI, 155—156. Kemst herra Andrews þar að sömu niðurstöðu og haldið var frani í Eimr., að próf. Fer- nald hafi algerlega rangt fyrir sér að því er snerti skýringu hans á »vínber« og »sjálfsáið hveiti«, en vel geti verið, að »mösurr« hafi verið hvítbjörk eða einhvers- konar birkitegund. V. G, DIE ISLANDFREUNDE (Islandsvinirnir) heitir félag, sem nýlega hefur stofn- að verið á fýzkalandi með því markmiði, að gefa ráð og veita upplýsingar viðvíkj- andi ferðum og rannsóknum á Islandi. Ætlar félagið meðal annars að gefa út tímarit, sem komi út á hverjum ársfjórðungi og þar sem getið sé alha nýrra bóka og rit- gerða, er út komi um Island, með útdráttum úr þeim, ritdómum o. s. frv. Árstil- lsg félagsmanna er 6 M. I bráðabirgðastjórn félagsins eru: Prófessor Paul Hermann (Torgau), kaup- maður Heinrich Erkes (Köln), dr. Hans Spethmann (Berlín) og heilbrigðisráð dr. Otto Cahnheim (Dresden), en heiðursforsetar eru þeir prófessórarnir dr. Porv. Thor• oddsen (Khöfn), dr. Gering (Kiel), dr. Mogh (Leipzig) og hirðráð J. C. Poestion (Wien). — Skrifstofa félagsins er hjá dr. Cahnheim, Gellertstr. 5, Dresden. V. G. HIÐ ISLENZKA FRÆÐAFÉLAG I KHÖFN hélt 1. ársfund sinn 6. maí þ. á. Skýrði formaður félagsins þar frá gjörðum þess á umliðnu ári, og að því hefði verið vel tekið. Stjórn félagsins var endurkosin. I ár ætlar félagið að gefa út 2. h. at t>Píslarsógu séra Jóns Magm'issonar>i., t>Bréf Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar< og 1. h. af t>Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalínsi. V. G. »JEDOCH«, sögu séra Jónasar Jónassonar, hefir herra Heinrich Erkes þýtt á þýzku, og er sú þýðing prentuð í »Rhein Zeitung« 22. — 24. apríl 1913. V. G. Leiðréttingar og prentvillur. Prentvillupúkinn hefúr verið óvenjulega og óþægilega nærgöngull við EIMR. í tveimur síðustu heftum hennar, þó sumt sé mislestri að kenna á óskýrum handritum eða þá misritun í þeim. í^essar villur viljum vér biðja lesendur vora sérstaklega að afsaka og leiðrétta: Bls. ió14: »miðja 18. öld« les: miðja iq. öld. — Bls. 23^: pela í einu þrisvar á dag« les: 1 pela í einu þrisvar á dag (6 sinnum á sólarhring). — Bls. 1039: »enni-borði« les: enni-barði. — Bls. 1046: »sinutíðir« les: sinutíð. — Bls. 1156 °S 12: »Kosta átti eg kirnum« les: Kasta átti eg kirnum. — Bls. ii612: »töfrablæju örbirgðarinnarc les: tótrablœju örbirgðarinnar. — 135^ (og í fyrirsögn- inni): »Jakob ég-lausi« les: Júbal ég-lausi. — Bls. 14918: »Kristur spurði þó sjálf- ur« les: Kristi varð þó sjálfum svarafátt, er Imnn var sþurður. í auglýsingunni um afslátt á EIMR. frá upphafi stendur á kápunni í 1. hefti: »fyrir einar 33 kr. (í Ameríku $ 13,20)«, en á að vera: fyrir einar 32 kr. (í Ame- ríku 4' 12,86) — eins og líka stendur (rétt) í auglýsingunni á kápunni í 2. heftinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.