Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 42
170 FRIÐUR IEIMRE1ÐIN dýrðin er sem mest. Ver förum að skima í kring um oss nánar á þessu framtíðar íslandi. Hvar eru íslendingar? Jú, þarna er einn og þarna er annar. En hinir eru miklu fleiri, margir um hvern íslend- ing. íslendingum hefir fjölgað, segjum upp í 150000, en útlendingarnir eru mörg, mörg hundruð þúsund. Auð- magnið kom svo fljótt, það þurfti svo margar hendur, að útlendingastraumi varð að veita inn. Peningarnir eru út- lendir, fyrirtækin útlend, og hrafnarnir, sem að krásinni hafa safnast, sömuleiðis. Blessað landið okkar er framtíðarland. Á því er enginn efi. En hitt kynni að vera meira vafamálið, hvort þjóð vor er að sama skapi framtíðarþjóð. Verður hún fær um að halda landinu sínu, eftir að aðrir auðugri og meiri fara að ágirnast það? Eða fer fyrir henni eins og sumum fátæku piltunum, sem missa stúlkuna sína í hendur auð- kýfingsins? Petta er friðurinn, sem er hverri styrjöld ægilegri, frið- urinn, sem gefur mönnum tóm til þess, að hefja kapp- hlaupið trylda eftir öllu arðberandi og ætilegu á þessari jörð. Pá er eg hræddur um þetta barn, sem stendur hér með gersimar í höndum, alls ómáttugt að verja þær eða halda þeim. Hingað til hefir þvi verið óhætt af því, að það hefir verið afskekt, og enginn tekið eftir þvi. En þegar þeir koma auga á það! En löggjöfin og fullveldið! Þar eigum vér sverð vort og skjöld gegn hvers kyns ásælni og yfirgangi. Það er mikið til í þessu. Hér er biturt vopn til varnar og til sóknar. En eins verður að gæta. Vopnið gagnar ekki, nema því sé beitt. Og hvernig mundi það ganga að beita því gegn útlendu milljónunum? Milljónirnar hafa mörgum svefnþorn stungið hingað og þangað um heim- inn, og það eru engar yfirtaks skammir eða getsakir i garð íslendinga að láta sér detta í hug, að þeir kynnu að ruglast í skoðunum ef mjög hátt gellur í máiminum göfga. Vopnið er til, hið bitra varnarvopn. En ætli ýmsum yrðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.