Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 14
142 ORKUGJAFAR ALDANNA [EIMREIÐIN Og hann hefir mælt þessa geislaorku; hún er hvorki meira né minna en 250 þúsundföld við orku jafnþyngdar af kolum. Eitt tvipund af bestu steinkolum gefur 8000 hitaeiningar, en tvípund af radíum mundi gefa 2000 miljónir hitaeininga. Tvípund steinkola gæti kastað jafn- þyngd sinni 400 mílur í loft upp, en tvípund radíums mundi flytja jafnþyngd sína hundrað miljónir mílna út í geiminn. Þetta var nú þegar orðið kunnugt um 1910. En það eru sérstaklega tvær spurningar, sem háskólakennar- inn ætlar að setja fram og svara í þetta sinn. Önnur er um það, hvernig eigi að því að fara, að afla sér til nokk- urra muna af þessu geislamagni, og hin er sú, hvernig; eigi að nytja það til hagnaðar. Hann svarar síðari spurn- ingunni á undan, og sýnir áheyrendunum jafnframt ýmsar smávélar, sem hann lætur þessa geislaorku verka á og hreyfa, og skal hér ekki lengra út í það farið. Hvað fyrri spurninguna snertir, ráðin til að afla sér þessarar orku, minnir hann á það, að úranblanda sú úr Bæheimi, er Curiehjónin unnu fyrst úr radíum, sé svo lítil, að ekki hafi náðst úr henni meira en sem svarar 15 lestum á ári. Það hefir því fram að þessu verið mesta ekla á radíum, og það afardýrt; eitt milligram kostað um 100 krónur, en eftir þvi mundi tvípundið kosta um 100 miljónir króna. Hann telur þó að í aðra röndina hafi þessi radíumekla verið kostur; því hér er vandfarið með vænan grip. Efnið er sem sé baneitrað, veldur verri bruna en nokkur eldur og þensluafl í því meira en í dynamit eða nokkru öðru sprengiefni. Það var því ekkert barnaleikfang, meðan ókunn- ugt var flest um eðli þess. Nú væri komin þekking á þessu, segir kennarinn, og hættan því lítil eða engin. En það, sem nú kallar mest að,,sé það, að afla sér til muna af þessum orkugjafa; það dugi ekki að sitja með hendur í skauti og bíða eftir þessari óveru, sem smátt og smátt seitlast úr úranblöndunni, sem svo lítið er til af. Til þess að ráða bót á þessu, segir hann að nú hafi verið reisí verksmiðja, er hann sýnir myndir af. í þessari verksmiðju verði nú unnið radíum í stórum stíl, ekki úr úran eða úranblöndu, heldur úr öðru efni, sem enginn skortur sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.