Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 30
158 »LJÓS ÚR AUSTRI« IEIMREIBIN og aldraða iðulega hverfa inn um hlið þjáninganna þess vegna, að þeim hafði aldrei verið kent jafnnauðsynlegt og auðlært atriði sem það að anda rétt eða hafa einhvern hemil á gönuhlaupum hins lægra manns. Vér erum fæddir alls ókunnandi, upp aldir til þess að deyja og deyjum til þess að tæma bikar vanþekkingar vorrar í botn. Umhyggja foreldranna er dauði afkvæmisins. Miklir menn erum við, Hrólfur minn! Vér hreykjum upp allskonar principum og kerfum, sem hrynja jafnharðan yfir höfuð oss, af því að undirstaðan var blekking veruleikans. Og siðan erum vér að ljúga því að sjálfum oss, að vér séum praktiskir. Prak- tisku mennirnir svo nefndu eru flestir hverjir í raun réttri ópraktiskustu ormarnir, sem í duftinu skríða. í gervöllum alheiminum hefir að eins ein hagsýni verðmæti og hún er fólgin fyrst og fremst í þrá til þess að komast til viður- kenningar á grundvallarlögum lífsins og síðan samstarfi við eðli þeirra. Sá einn er því praktiskur, sem starfar í samræmi við þessi lögmál. Öll sú »hagsýni«, sem brýtur í bág við þau, er að eins útslit og eyðilegging, sóun tíma og orku, sem endar fyr eða síðar í andstæðu sinni. Svo- nefnd »hagspeki« vorra tíma hefir myndast við að gera uppreist gegn lögmálunum. Hún hefir haft endaskifti á verðmæti hlutanna, flækt sig í aukaatriðunum, forminu, gert meðalið að marki, sjálfsblekkinguna að veruleika, snúið lyginni í sannleika, eins og jafnan á sér stað, er eigingjarn þekkingarskortur nær að kaffæra sanna þekk- ingu og réttláta breytni. Afleiðingin verður svo grátur og gnístran tanna. Andstæðutímabil þessarar »hagspeki« er þegar í nánd. Svo er og um íþróttirnar. íþróttamenn vorir þurfa ekki að ætla sér þá dul, að þeir geti upp bygt nokk- urt skynsamlegt íþróttakerfi án þekkingar á orsökinni, grund vellinum, sem skynheimur vor hvílir á. Annars hrjmja þau í sjálf sig eins og hús það, sem bygt var á sandi. Úetta eru sannindi, sem allir munu viðurkenna, þegar þau eru orðin nægilega gömul og dirfskan í að standa inóti nýjum staðreyndum er lömuð af ljósi hinnar austrænu þekkingar. í dag munu menn fordæma þau sem örgustu fjarstæðu. Það er mannleg náttúra. En eg gleð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.