Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 63
EIMREIÐINI
RITSJÁ
191
»RYRNAR«. Kvæði eftir PORSTEIN ERLINGSSON. 3. útg,
Rvík, Árs. Árnason 1918, 429-fXLV bls.
Það var mál komið að fá nýja útgáfu af »Þyrnum« á bóka-
markaðinn, pví að bæði voru fyrri útgáfurnar löngu uppseldar,
og auk pess hvorug ljóðunum samboðin.
»Þyrnar« munu vera orðnir ástsælastir allra ljóðabóka nútíma-
skálda. Rispurnar, sem sumir póttust af peim fá, eru víst flestar
löngu grónar. Það má meðal annars af pví marka, hve margir
prestar hafa nú »aðstoðað« við pessa nýju útgáfu, eins og sjá
má af formálanum og minningarorðunum. En prestar voru pað
vitaskuld, sem sárast sveið oft og einatt orðbragð Þorsteins.
Veit eg varla hvorum petta er til meiri sóma Þorsteini eða prest-
unum. En pað sýnir hve fljótt gróa hrein sár, pótt djúp sýnist.
Nú sjá menn best rósirnar, sem döfnuðu »í skjóli pyrnanna«.
Yndi og unað hafa pær veitt, og munu veita öldum og óborn-
um.
Annars skal hér ekki farið út í frekari ræðu um ljóð Þorsteins
í »gömlu Þyrnum«, pau eru svo kunn. En hér er nálega helm-
ingi aukið við. Og stingur par allmjög í stúf við hið eldra. Form-
fegurðin helst. Alt er fágað og grejpt með nákvæmni og óbrigð-
ulum smekk Þorsteins. En hvar er snildin, sem gaf eldri kvæð-
unum gildi sitt? Eitt kvæði, »Við fossinn«, minnir á gamla eld-
inn í sál og á vörum Þorsteins, annað kvæði, »Skólaljóðin nýju«
sýnir fyndni hans í besta hamnum og græskulausasta. Nefna má
og »Konráð Gíslason«, »Hannes Hansson, póst« og ef til vill
eitthvað af vísum, en annars liggur við, að betur væri, að hitt
hefði aldrei fram komið. Jæja, látum vera pó að öllu sé til skila
haldið í einni útgáfu, en pað eykur vissulega ekki frægð Þor-
steins í hugum peirra, sem pektu »gömlu Þyrna«. Þetta er f^'rsta
bindi í safni af öllum verkum Þorsteins, og pví heflr sem flest
verið til tínt. I væntanlegum útgáfum af »Þyrnum« verður von-
andi meginporrinn af II. kafla feldur úr aftur.
III. kaflann var gaman að fá, pví að fjöldi manna mun ekki
hafa haft hugmynd um höfund ýmsra peirra ljóða, en pau kann
svo að segja hvert mannsbarn á landinu.
Loks er »Fjalla-Eyvindur«. Langt er síðan pað heyrðist að
Þorsteinn væri að fást við pað verk, og margir munu hafa beðið
pess með eftirvæntingu. Eg las pað fyrst af öllu, er bókin kom.
En sjaldan hefi eg orðið fyrir meiri vonbrigðum!
Eg bjóst við »Jörundi« í stærri stýl, svo að vonbrigðin eru
afsakanleg.
Hví heflr Þorsteinn enst svo illa?
Skyidi pað hafa átt svona við hann, að purfa sí og æ að
strita og strefa í tímakenslu og öðru kauplitlu erfiði? Eg er