Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 52
180 FRESKÓ [EIMREIÐIN ingum og andlits-litir urðu að vera eftir þvi, hvernig ljósmyndaþynnan tekur þeim, en ekki eftir því, sem feg- urst er fyrir augað. Kvað vera herfilegt að sjá kvikmynda- leikendur oft og tíðum, bláa og græna og með ýmsum litum í andliti, og það ekki þá, sem verst eiga að líta út, heldur jafnt hinar fegurstu konur sem aðra. Kvikmyndirnar koma fram á sjónarsviðið um aldamótin síðustu, og fylgja því 20. öldinni að aldri. En þótt þær séu ekki nema fullra 18 ára eru þær þó komnar um allan heim, og hafa náð svo miklum tökum á fólkinu að borg- aðar eru á ári hverju svo skiftir þúsundum milljóna króna fyrir aðgöngumiða á kvikmyndasýningar. M. J. Freskó. Saga eflir Ouida. [Framh.] Charterys greifinna (á bréfspjaldi): »Eg er hrædd um að hitinn þarna suðurfrá sé farinn að gera heilann i yður meyran. »Souchong« er alls ekki kominn í neina fjötra, og getur vel haft það til, að bíta hestasveininn og slíta af sér söðulinn, eins og áður«. Hr. Hollys (bréfspjald): »Aðeins eitt: Ætlið þér að koma til Cowes, eins og venjulega, eða ekki?« Charterys greifinna (bréfspjald): »Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þér leggið svona áherslu á þessa sauðmeinlausu spurningu? Nei, eg ætla ekki að fara. Glaucus er í aðgerð og eg ætla að nota hann í vetur«. Hr. Hollys (á bréfspjaldi): »Takk! Þetta hefði eg átt að geta sagt mér sjálfur. í vetur ætlið þér að nota káetuna á Glaucus, þá sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.