Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN) 147 Sýnishorn af nútíma alþýðukveðskap. 1 hinu afarfróðlega Almanaki Pjóðvinafélagsins 1917 er sýnishorn af rimna- og alþýðukveðskap ýmsra islenzkra hagyrðinga, að mestu leyti frá liðnum tima. Petta hvatli mig til að senda Eimreiðinni sýnishorn af nútiðar alþýðukveðskap í þeim tilgangi, að það timarit skoraði á hina mörgu hagyrðinga, sem nú eru á lífi, að senda þvi sýnishorn af tækifæriskveðskap, sem þeir eiga hver fyrir sig i fórum sinum, því eg álit, að það gæti verið bæði fróðlegt og kærkomið eftir- komandi kynslóð vorri, að sjá á liverju stigi þessi einkennilegi kveðskapur hafi verið á vissum timabilum. Húsavik, 29. maí 1919. Ari Jochumsson. »Ferhendurnar deyja«. Sbr. stökuna: »Pegar Páls er bros^n brá« o. s. frv. Pótt nú séu þagnaöir Porsteinn, Páll og Grímur, yrkja á Fróni fjölmargir ferhendinga rímur. Hvað sem hijómafl hljóðfæra hljóðbylgjurnar magna, aldrei mun þó islenska alþýðuharpan þagna. Mín vili þjóðin mærðelska — margt þó deyi og fúni — að lifi blómin ljóðstafa lengi í Braga-túni. Hagyrðings þó bresti brá, sem búinn er að skrifa, og skáidjöfrarnir falli frá ferhendurnar lifa. Kveðið um Vit og strit Dr. Guðm, Finnbogasonar. Stritum svo að vaxi vit, vitið semji nothæf rit; rit, sem mæla námsins nyt, nytsamleg við orkuslit. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.