Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 46
174 FRIÐUR [EIMREIÐIN er lang stærsta sporið, sem stigið hefur verið í einu i átt- ina til sambræðslu allra þjóðerna og þess, að gera alla að heimsborgurum. Hvort það á hinp bóginn sé nokkuð að því, eða hvort það sé ekki miklu heldur framför frá því sem er, það liggur fyrir utan umræðuefnið hér. Eg geng nú út frá því hér, að vér viljum í bráðina geyma þjóðerni vort og tungu, og eiga land vort og gæði þess, búa á heimili voru án íhlutunar annara. Hér vofir hættan yfir. Hún er svipuð eins og fyrir feitt lamb i nánd við úlfahóp. Hún stafar af gæðum landsins og græðgi nágrannanna. Það er lítill vandi að finna ráð gegn þessari hættu. Þar geta ýmsar leiðir verið öruggar. En það er gífurlegur vandi að framkvœma þau ráð og feta þær brautir. það er ekki vitsmunapróf, sem íslenska þjóðin á í vændum, heldur siðferðisþrekraun. íslenska þjóðin á óefað menn, sem hafa nóga vitsmuni til þess að sjá færar leiðir gegnum skerja- garðinn fyrir stafni. En á hún menn með því siðferðis- þreki, sem þarf til þess, að ganga hiklaust með fánann við hún, þótt gull og grænir skógar séu í boði ef af er slegið? Og kann hún að nota þá menn og fylkja sér undir fána þeirra, ef til eru? Ur þessu verður skorið á næstu árum. Og hér er teflt djarft tafl, tafl um líf og dauða fyrir íslenskt þjóðerni. Takist þjóð vorri þetta verk, sem nú er fyrir hendi, takist henni að »byggja út« fossa sina og koma hér á fót stór- feldum fyrirtækjum, takist henni að hagnýta fiskimiðin, og verða ef til vill stöð í miðju hafi milli gamla og nýja heimsins, og vernda samt þjóðerni sitt og tungu, þá má hún vel vera upp með sér. Þá, en fyr ekki, býr hér á þessu fagra landi frjáls og fullvalda íslensk þjóð. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.