Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 40
168 FRIÐUR [EIMRBIÐIN Og svo er hinn friðurinn, fullveldisfriðurinn. Eitthvað hefir heyrst um það, að frændþjóðirnar kunni að greina á um »skilning« einhvers í sáttmálanum nýja. En von- andi veldur það ekki langvarandi sundrungu, og endar alt eins og það á að enda, og þá er vel. Þá er alt gott, ef það endar vel. Nei, það er enginn friður 1 vændum í heiminum. Og enginn friður í vændum hér heldur. Það mætti miklu fremur segja, að hingað til hafi verið friður, full sæmilegur friður, fyrir oss, af því að svo fáir hafa af oss vitað. En nú er hann á förum, og vér sprettum sjálfir þeim friðböndum með fullveldi og fána og margvíslegum afskiftum af umheiminum. íslandi verður ugglaust ekki kastað í neinn pott í friðarsamningunum, eins og komist var að orði að farið gæti, ef sambandslögunum væri ekki hraðað alt hvað af tæki. En það er hætt við að þær verði víðar potthítirnar þeirra eftir stríðið og veiðnar viðskifta- vörpurnar. Þá verður mörgum smábitanum hætt, hvort sem hann ber fullveldisnafn eða ekki. ísland var að færast talsvert inn í umheiminn, komast á almannafæri, þegar stríðið skall á. En svo hefir þessi framþróun stöðvast um nokkurra ára bil, sakir ófriðar- anna og siglingateppu. En framþróun þessi hefir ekki hætt. Hún hefir aðeins stíflast. Það hefir hrokkið þessi kökkur í rásina, stríðið, svo að safnast hefir fyrir, og nú veltur það eins og straumbylgja og foss yfir alt, þegar stríðið hættir. Þróunin verður að stökki. Löndin knýtast saman, heimurinn minkar, afkimarnir færast nær miðjunni, hringiðunni. Menn koma alt í einu auga á, að ísland er alls ekki afskekt land með þeim farartækjum, sem kostur er á. Það er ekkert lengra frá Skotlandi til íslands heldur en til Skandínavíu. Og ekki þarf að kvarta um vegleysu, því að bæði haf og loft eru raktir akvegir. Og svo er annað. Til skamms tíma héldu menn víst að hér væri ekkert að hafa, af því að gull var hér ekki í jörðu né kol. Hingað væri ekkert að sækja, nema fiskinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.