Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN] FRESKÓ 181 skreytt með Sgraffito. Nú er eg búinn að hitta þann mann, sem eg hefði átt að senda yður til þess að mála salinn yðar. Hann er sextíu og átta ára gamall, sæmdur heið- ursmerki og heiðursskjali, hann er »professore« og »alun- no« í óteljandi listfélögum og asni í tilbót. Og þó að freskó-myndirnar hefðu ef til vill ekki orðið eins góðar, þá hefði höfundur þeirra komist betur út úr því öllu. Hann hefði hvorki farið að lesa Tasso né leika Mazeppa á Souchong. En svona getur maður altaf verið vitur eftir á. »Eftir á koma ósvinnum ráð í hug««. Charterys greifinna (á bréfspjaldi); »Eg hefi talið það skyldu mína að senda helstu blöð- unum hérna svolátandi sorgarfregn: »Því miður verðum vér að tilkynna vinum og vandamönnum, að herra H. Hollys, sem er að svo góðu kunnur o. s. frv. hefir fengið sólsting meðan hann var að rækja ábyrgðarmikil stjórnar- störf í Rómaborg, og afleiðing þess varð sú, að hann er orðinn vitskertur.« Hr. Hollys, Róm, til hertogans af Kingslynn, Milton Ernest. »Kæri Vic.! Þér vitið, hve ant eg læt mér um hag yðar, en hvað get eg gert? Hún hefir aldrei farið mikið að ráð- um mínum, og nú alls ekki, þegar eg er fjarstaddur. Ef eg skrifaði henni um óskir yðar og legði fast að henni, þá er eg viss um, að hún legði á yður fult hatur. Eg er viss um, að hún virðir yður mjög mikils, og eg get engan hugsað mér, sem væri betri maður handa henni en þér. Þér, sem eruð svo hreinskilinn, blettlaus, fróður og geð- prúður, væruð einmitt sá lífsförunautur, sem hún þyrfti að fá. En ef yður finst hún ekki bera hlýrri hug til yðar en alment gerist, þá umfram alt gefið henni ekkert tæki- færi til þess að kvelja yður. Esmée er þannig, að ef hún elskaði einhvern mann, þá mundi hún gefa sig honum algerlega á vald, og laga sig eftir honum. En ef hún vill ekki sýna yður nein atlot fram yfir það, sem alment vel- sæmi og kunningsskapur heimtar, þá kæri Vic., vil eg ráðleggja yður að rífa heldur hjartað úr brjósti yðar heldur en gerspilla framtíð yðar, sem er svo glæsileg, með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.