Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 50
178 KVIKMYNDIR IEIMREIÐIN t. d. margar þúsundir, eins og nauðsynlegt er, ef sýna á hreyfingu dálitla stund, sem um munar. Þegar ljósmyndaþynnurnar voru fundnar upp í stað glerplata, kom skriður á kvikmyndagerðina. Hugvits- maðurinn alkunni, Thomas A. Edison, tók sér nú fyrir hendur að leysa vandamálið og gerði margar tilraunir í þessa átt. Árið 1893 sýndi hann svo á heimssýningunni í Chicago verkfæri, sem hann kallaði »Kínetoskóp«. Hann tók myndirnar á þynnulengju, og með því að hafa hana nógu langa gat hann tekið ótakmarkaðan fjölda af mynd- um, og alt að 46 myndir á sekúndu. Til þess að sýna myndirnar hafði Edison heldur ófull- komið tæki. Sá sem skoða vildi lét pening í rifu, sem til þess var gerð, sneri sveif og gægðist inn um gat. Sá hann þá »lifandi mynd« í h. u. b. hálfa mínútu. Þegar svo fyrsta nýjabrumið fór af þessu þótti ekkert í það varið, og Edison tók þá að vinna af kappi, að því að smíða vél, er gæti varpað myndunum á skuggamyndatjald, sem fjöldi manns gæti horft á í einu. Tókst honum það von- um bráður, en samtímis urðu fleiri til þess, og framtíð kvikmyndanna var trygð. í stuttu máli má Iýsa aðferðinni við kvikmyndagerð og kvikmyndasýningu nú á dögum þannig: Myndirnar eru teknar á Ijósmyndaþynnur, sem eru h. u. b. þumlungur á breidd og geysi-langar. Þynnan er vafin um kefli, og er komið svo fyrir í vélinni, að hún dregst fram hjá linsunni og vefst upp á annað kefli, þegar sveif er snúið. Þegar sveifinni er snúið opnast lás vélar- innar, svo að mynd kemur á þynnuna bak við, og lokast því næst, en meðan hann er lokaður dregst þynnan ofur- lítinn spöl áfram svo að-næst þegar hann opnast kemur mynd við hlið þeirrar fyrri. Er útbúnaðurinn stiltur svo, að þegar hóflega hart er snúið opnast lásinn 16 sinnum og lokast 16 sinnum á sekúndunni, og vélin býr því til 16 myndir á sek. af hlutnum, sem sýna á. En það er, eins og áður er sagt, nógu tíð umskifti til þess, að hreyf- ingar allar sýnast eðlilegar. Myndirnar eru hver um sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.