Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN) FRESKÓ 183 skítugan skó. Einkennilegt lundarfar, en þó mun það vera svona. Eg hefi heyrt margt sagt um skarpskygni ástar- innar. En hvað sem um það er, þá hefi eg aldrei séð ástina nema steinblinda, eins og tíu þúsund leðurblöðkur væru vafðar saman í einn stranga, og svo mun og vera um yðar ást. Guð blessi yður, góði ungi vinur, og hafið gamla ráðið: Vogun vinnur, vogun tapar. Ó að yðar vogun yrði sigursæl!« Hertoginn af Kingslynn til hr. Hollys, Róm (símskeyti): »Eg rendi færinu og dró . . . gjörð! Hún vildi ekki einu sinni hlusta á mig augnabliksstund! Eg fer á fílaveiðar. Er á förum. Skrifið mér til Lundúna«. Hr. Hollys, Róm til hertogans af Kingslynn, Quard klúbbinum, London (símskeyti): »Sundur marinn? Farið ekki til Afríku. Farið til Ben- derrick eða Glenlochrie. Eg ætla að reyna að koma snöggv- ast og hitta yður«. Hertoginn af Kingslynn, London til hr. Hollys, Róm (símskeyti): »Ágætt. Ungir fuglar eru mjög sprækir í ár. Það er ekki Rómverjinn fremur en fjósamaðurinn. Þér voruð góður að segja ekki: »Þetta var eg búinn að segja yður«. Komið til Glenlochrie«. Leonis Renzo til séra Eccelino Ferraris: »Eg hafði mikla ánægju af bréfi yðar, og þakka yður það, æruverði faðir! Mér þykir sárt að heyra að aum- ingja Tessó hefir valið sér þessa ólánsstöðu. Og þó verð eg að segja, að hermannastaðan er erfið fyrir karlmenn- ina, en samt er hún ennþá erfiðari fyrir konur þeirra. Mér þótti vænt um að fá allar þessar fréttir frá Florinella. Nú er greifinnan næstum því ein í höllinni. Gestirnir eru farnir, nema ein viðkunnanleg kona, hefðarmær, er Hermione nefnist, og svo auðvitað amman blessuð. Greif- innan kvað hafa hafnað bónorði hertogans. Garðvörðurinn sagði mér það. Hann talar vel frönsku, og eg fékk vin- áttu hans að launum fyrir það, að eg kendi honum ráðið yðar við kartöflusýki. Víst er það, að hertoginn fór burt sem fætur toguðu. Hann kom altaf fram í minn garð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.