Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 56
184 FRESKÓ 1E1MREIÐIN sem prúðmenni mesta. En hann og greifinnan hefðu aldrei getað lifað saman í hjónabandi. Hún skopaðist að hon- um, gerði alt honum til kvalræðis og leit á hann eins og hann væri heimskingi. En eg held að hann sé það alls ekki. En hann er stirður að koma fyrir sig orði og dálítið nöldrunarsamur. En eg held nú reyndar, eftir þeirri þekk- ingu, sem eg hefi fengið hér, að þeir séu það flestir þessir háu herrar hérna. Greifinnan og Hermione koma samt altaf inn í Dans- salinn og drekka þar te, og þær eru farnar að skilja tölu- vert í Tasso. Greifinnan hefir fagra söngrödd, meðalháa, en mér getst ekki að því, hvernig henni hefir verið kent að beita henni. Það eru ofmiklar tiktúrur en þó ekki nóg vandvirkni. Hún tekur vel öllum bendingum frá mér um þetta, og eg hefi kent henni að fara með gamla mandó- línið mitt. En þetta fer nú alt að enda, því að hún ætlar að fara að ferðast og heimsækja ýmislegt hefðsrfólk. Hún segist kvíða fyrir því mest af öllu. Nú er veiðitíminn í Skotlandi að byrja, og hún ætlar fyrst þangað. Hún hefir sagt mér, að menn séu svo þreyttir á kvöldin, að þeir komi engri hugsun og engu orði fyrir sig, fremur en sauðir eða dauðir steinarnir. Það er svo einkennilegt, að þetta auðuga fólk vefur sig á þennan hátt inn í net af allskonar erfiðum skyldustörfum, sem því er þvert um geð. Þeim er mein- illa við alt þelta, og þó heldur það því áfram. Ef eg væri einn af þeim, þá skyldi eg láta það alt standa á öndinni af undrun með því að fara mínu fram. Mér þætti vænt um, að þér senduð mér myndaheftið, með uppdráttunum úr Morgante Maggiore, þeim sem ég bjó til þegar ég var lítill'. Greifinnan hefir látið þá ósk í ljósi, að fá að líta á það. Hún hefir haft mikla skemtun af því kvæði, en auðvitað hefi eg felt úr því alt, sem ekki er rétt að lesa fyrir konum. Eg sagði henni, að heima Þyggjuni við oft til smáleikrit eftir svona kvæðum, og lékjum þau úti, án þess að hafa nokkurn útbúning annan en þann, sem náttúran leggur upp í hendurnar. Hún er ákaflega næm fyrir öllu því, sem hefir áhrif á ímyndunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.