Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 31
EIMREIÐIN) »LJÓS ÚR AUSTRI« 159 mig við kenningu Laotse: Orð sannleikans hljóma sem öfugmæli. Þótt Yoga hafi gert mér nálega ómetanlegt gagn, vil eg samt ekki ráða neinum til að sigla blint í kjölfar minnar reynslu. Þess ber sem sé vandlega að gæta, að sumar æfingarnar geta verið hættulegar, ef þær eru ekki rétt um hönd hafðar; mönnum hentar þar að auki misjafnt, og sumir eru sennilega svo veikbygðir, að þeir þyldu að eins léttustu æfingarnar. Menn verða að prófa sig áfram í þess- um efnum með nákvæmri athugun og varfærni, athugun á sjálfum sér og æfingum þeim, sem þeir kysu sér til iðkunar, og varfærni í að beita þeim fyrst í stað. En eg vil eindregið ráða öllum alvarlega bugsandi og hleypi- dómalausuin íþróttamönnum til að afla sér ríta um Yoga. íþróttasambandi íslands vildi eg síðan ráðleggja að gera mann út af örkinni ef kostur er, til þess að kynna sér Yoga rækilega. Bestu leiðbeinendur í þeim vísindum eru auðvitað indverskir Yoga-iðkendur. [Fakirar eru ekki ómengaðir Yogar, heldur að eins skoplegir atvinnurek- endur, sem hafa tekið ýmsar greinir úr Yoga í þjónustu sína til þess að töfra fávíst fólk og hafa ofan af fyrir sér, álíka og Jóhannes Jósefsson í Vesturheimi. En þeir eru samt miklu máttugri í eðli en Jóhannes. — Vestrænir loddarar eru aftur ómerkilegar skrípamyndir af fakirum.] Eg veit ekki af neinum í nágrannalöndunum, sem leitandi væri til í þessum efnum, að undanskildum danska mann- inum Johannesi E. Hohlenberg, sem dvaldist við Yoga- skóla í Indlandi um misserisskeið fyrir nokkurum árum. Hohlenberg er lærður maður, hefir ritað ýmislegt um dul- ræn efni, þar á meðal ágæta bók um Yoga. Mér virðist, að iþróttasambandinu hefði verið miklu sæmra að bjóða Hohlenberg hingað í sumar til þess að fræða sig og fólkið heldur en að steðja hingað dönskum fótboltaklúbb öllum til angurs, sem ekki eru smekklega gerspiltir og samdauna þessum ruddalega hégóma, sem gengur næst spönsku nautaati eða ólympisku leikunum.1) En til hvers er að 1) Par voru 90°/o iþróttaboltanna með einhvers konar hjartabilun árið 1908.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.