Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Page 48

Eimreiðin - 01.05.1920, Page 48
176 TIL ÓLAFS DAVÍÐSSONAR [EIMREIÐINi Sögu þinni eitt er að, — eigi skal þó klaga: — hún var stutt, — en hvað um það, hún var besta saga. Örlög vorrar þjóðar þung þú varðst oft að reyna; Bækur gamlar, blómstur ung bót þér voru meina. Fróðleiks-blöðin forn og grá fara með þú kunnir. Gróður-blöðin græn og smá geymdir þú og unnir. — Petta visna vísna-blað vini sendi eg mínum. Gjarna’ eg vildi, að gæti það geymst með blöðum þínum. Valdimar Briem.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.