Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN] 177 Brjóstlikneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen í ævisögu Jóns Eiríkssonar,1 2) bls. 99—100, niðurlagi meginmálsins er þessi frásögn: »Loksins er þess hér að minnast, að sá nafnfrægi bílætasmiður, Riddari Bertel Thorvaldsen, hefir mótað (módellerað) brjóstbíiæti af Kon- ferenzráði Erichsen, en óvíst er, nær þetta er skeð. Bílæti þetta er gjört af gyps eðr krítjarðartegund, er Erichsen sjálfr hafði látið koma frá íslandi í þeim tilgangi, að út- breiða brúkun hennar, í staðinn fyrir þesskonar jörð, er Danskir kaupa frá útlöndum. Bílæti þetta var aðdáanliga falligt, i fuilri stærð og að nokkruleiti með rómverskri yfirhöfn (CostumeJ; hvað andlitið snertir yfrið líkt þvi hér að ofan nefnda andlitsmálverki,*) og að þeirra manna sögn, er séð hafa Erichsen, hans lifandi eptirmynd. Herra Etazráð, Leyndarskjalavörðr og Riddari G. Thorkelín, prýddi leingi þarmeð, einsog með öðrum fágætum kunst- arverkum, sitt ágæta bókasafn, þángaðtil hann árið 1825 skeinkti það Amtmanni B. Thorsteinsson, sem eitt annars margfaldliga ítrekað merki upp á sína velvild og vináttu. En á ferðinni híngað til lands vildi sú óheppni til, að sú kista, hvarí bíiætið var niðrlagt, hafði, annaðhvört af ógætiligri meðferð, eða af skipsins hræringu, liðið svo stóran skaða, að það, nær hún var opnuð, fannst brotið, og ei annað algjörlega heilt, en sjálf andlitismyndin, hvörja egandinn geymir í skylduga þakklætis endurminn- ing, bæði við þann er gaf, sem og við þann sjaldgæfa höfðingja, hvörs æfisaga hérmeð endast«. 1) Æfisaga Jóns Eiríkssonar, konferenzráðs, Deputéraðs í enu kgl. Rentu- kammeri, Bókavarðar á því stóra kgl. Bókasafni, o. s. ír. o. s. fr. Samantekin af Handlæknir Sveini Pálssyni eftir tilhlutun Amtmanns Bjarna Thorsíeinssonary og af þeim síðarstnefnda yfirséð og löguð, með andlitsmynd og rithandar sýnis- horni útgefin á kostnað ens íslenska Bókmentafélags. Kaupmannahöfn, 1828. 2) Hér er átt við litla vangamynd i minnismerkismynd, sem Olafur Olavesen, prófessor i Kongsbergi, dró upp og gaf út árið 1794 (sbr. 2. mynd). Sú mynd er sennilega gerð eftir þessu brjóstlíkneski eða eftirmynd af því; sbr. þó það er siðar segir um aðrar myndir af J. E. //ö/. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.