Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 2
194 ÞEGAR KONUR FYRIRGEFA — [EIMREIÐIN — Hvítagaldur, endurtók hún og undi sér við orðið. Hvað það mundi eiga ljómandi vel við hvita kjólinn, sem eg hefi fundið hjá Stern Brothers. I afmælisgjöf, ha? Hann kostar ekki nema 199 dollara og 85 cent. Og eg var himinlifandi! Hvaða maður í víðri veröld átti konu, sem gat svarað með jafnhagsýnu snarræði. Var það ekki guðlast að kalla hana fákæna? Hvað er það annað en hrottalegt karlmannsæði að vilja sprengja hina unaðslegu umgerð kvenleikans með bungandi vitsmunum. Sumar konur hafa aðdáanlegt lag á að leyna sinum fátæka anda bak við blekkjandi hlédrægni. Lillie var langt of hreinskilin að eðlisfari til að geta það. Mér blæðir að þurfa að segja það, en þessi tilhneiging til að vera hreinskilin gerði hana stundum ofurlítið lausa við að vera nærfærin: Eg var meðalmaður á vöxt, með stórt nef, og liður á því miðju. Einn dag, þegar eg kraup á kné með höfuðið i kjöltu minnar dýrmætu Lillie, strauk hún hár mitt og vanga með allri viðkvæmni jarðneskrar blíðu, lyfti upp höfði mínu, leit inn í augu mér og sagði: — Pú hefir nú ekkert klassiskt nef. Eg rauk upp, með hvassan broddinn af orðunum á kafi inni í mínu hégómagjarna hjarta. En eg var ekki fyr staðinn upp en Lillie sagði: — Bara þú værir tveim þumlungum hærri. Mér hefir alt af verið hugleikið að giftast manni, sem væri hár og föngulegur. Því maður, sem er ekki hár, getur ekki verið föngulegur. Eg þekki menn, sem mundu hafa kunnað að svara. Ef til vill ekki með orðum, heldur með — — ja, eg á við hrottalega eiginmenn, sem mundu hafa farið að »ala hana upp«, eins og þeim líkar að orða það. Mér blöskrar að hugsa til, að Lillie hefði verið gift slíkum manni. Mér datt í hug eitt augnablik að biðja hana um að lesa Schopenhauer. Lesa um hin lífeðlisfræðilegu rök, sem hann leiðir að því, að stórgáfaðir menn séu sjaldan stórir vexti. En eg var of lítillátur til að brúka svo djörf orð um sjálfan mig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.