Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 7
EIMREIÐIN] PEGAR KONUR FYRIRGEFA - 199 — Jú, ef þér giftist honum, svaraði eg. — Já, það er annað mál. Miss Clarke stóð upp. Hún hélt áfram að blína á mig. Svo sagði hún í nærri þrumandi rómi: — Þér sögðuð áðan, að eg hefði 1 svipinn meira vald á forlögum yðar en nokkur mannvera undir sólunni. Meintuð þér það? Mér fór ekki að verða um sel. En eg ásetti mér að eg skyldi ekki láta vélritarann minn hræða frá mér vitið. Eg stóð upp og sagði brosandi: — Auðvitað meinti eg það — hvað meinið þér? — Eg hefi ekkert við það að athuga, sagði hún og lokaði augunum. Fáeinar sekúndur liðu. — Ah — — — sagði hún með löngu andvarpi og lok- aði augunum af nýju. Ah — guði sé lof! Og í sama vetfangi hafði hún rígneglt örmunum utan um hálsinn á mér og var farin að hvísla ástarorðum í eyru mér. — Guð forði mér frá yður, Miss Clarke — hrópaði ég í þessari hnappheldu holds og blóðs — eruð þér orðin bandvitlaus? Hún slepti óðara tökunum, grátandi, róleg, titrandi. Það var næstum átakanlegt að sjá glitrandi tárin hrökkva niður þetta ófagra andlit. Svo gekk hún hægt að ritvél- inni og sagði með sárkendri stillingu: — Nei, hvers virði er eg fyrir yður? Eg hefði átt að geta sagt mér það sjálf. — Þér hafið misskilið mína skynbornu samúð, Miss Clarke. — Við konur komumst ekki langt með skynseminni, svaraði hún. — Það er misskilningur, Miss Clarke. Nú sitjið þér hér með 25 dollara á viku og hafið verið tekið tekin fram yfir fjölda af fríðum ungum stúlkum, sem hefðu látið sér nægja 15 — og á þann hátt getið þér lifað fullkom- lega sjálfstæðu og siðferðislegu lífi. Alt saman af því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.