Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 11
EIMREIÐIN] UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 203 hugarfar vort og háttalag, og þess fremur, sem staða vor er meira við það riðin. Einvera og einangrun, t. d. smal- anna, sem eru úti öllum dögum og stundum næturnar með, í hverju sem á gengur, fjarri mannabygðum, verða algerlega veðráttunnar börn. Líðan þeirra fer mestmegnis eftir henni; þeir finna einhvern veginn á sér veðrabrigðin; geta stundum markað þau á ýmsu, sem aðrir gefa ekki gaum eða hafa ekki skilning á. — Margbreytni veðrátt- unnar, frá skuggalegustu fárviðrum og vetrarhriðum á sjó og landi að blíðasta sumarmorgni, hefir orðið mörgum okkar mætuslu manna sá skóli, sem þeir nauðugir, vilj- ugir hafa lært þær setningar á, sem þeir aldrei síðar hafa gleymt og ætíð hafa orðið þeim ómetanleg grundvallar- atriði undir margvísleg æfistörf. Minnið er En þrátt fyrir það, að einstaklingurinn lærir ekki einhlítt. mjkig af reynslu sinni, og honum geti orðið það drjúgur þekkingarforði á fullorðinsárunum, þá verður það öðrum að litlu eða engu liði, nema það sé birt og gert skiljanlegt. En til þess að slíkt sé framkvæmanlegt, verður að hafa til þess einhverjar þær aðferðir og reglur, sem öllum séu ljósar og hagnýtar. þekkingarforði ein- staklingsins deyr út með honum, ef hann ekki kann eða vill birta hann öðrum til fróðleiks. Flest tapast úr minn- inu þegar frá líður; en ímyndunaraflinu er einlægt hætt við að skapa í eyðurnar alveg óvart. Þetta hafa menn fyrir löngu fundið, og reynt að ráða bót á, með því að rita hjá sér veðráttuna jafnframt og tíminn líður og þannig óafvitandi lagt undirstöðusteina til veðurfræðinnar. Allir fræði- og vísindamenn eru fyrir löngu komnir á þessa skoðun. Sú þekking, sem fá má af svona athugunum, þegar þær eru með vísindasniði, er veðurfrœðin. Er hún einskonar »lexikon« eða orðabók j’fir hið dularfulla og margbreytta rósamál veðurlagsins undir hinum ólíkustu kringumstæðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.