Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 13
EIMREIÐIN] UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 205 annar færist í aukana, dregur hinn af sér, eftir alkunnum aflfræðireglum. A þessu gengur sí og æ og hafa árstíð- irnar mikil áhrif á þá. — Upp úr hinu heita yfirborði sævarins fyrir sunnan land stígur án afláts mikil vatns- gufa í loft upp, berst upp á suðurströndina, þéttist þar og fellur niður sem regn og snjór. Norðanlands er rakinn í loftinu minni. Hálendið hefir að mestu leyti tekið hann til sin og svo er uppgufunin nyrðra miklu minni. Þessi mismunur á úrkomu sunnan og norðanlands hefir í för nrteð sér hráslagaleg og köld sumur á Suðurlandi, en á Norðurlandi verða þessi áhrif gagnstæð. Vestur- og Aust- urland hafa blandaðra veðráttufar. Staða loftvogar á íslandi er mjög óstöðug. Lágþrýsti lofts — míním — sem tíðast er yfir norðurhluta Atlants- hafs, suðvestur af íslandi og nær norðaustur fyrir landið, veldur oft tíðum og snöggum veðrabrigðum, einkum á Vestur- og Suðurlandi. Lágþrýsti þetta eða þessi, því þau geta verið fleiri en eitt, eru á sífeldri hreyfingu, oftast austur með og upp á suðurströnd íslands, eða að vestan upp í Grænlandshaf og Vestfirði. Þessi misþyngd loftsins heldur ekki kyrru fyrir, heldur æðir til og frá og orsakar bjá oss hina alkunnu vindsnúninga. Lágþrýstihvirfingur, sem gengur í austur fyrir norðan ísland, veldur vind- snúningi með sóla, wgengur út í«, sem svo er nefnt sunn- anlands; en fari hann fyrir sunnan land, snýst vindur- inn móti sólu, »gengur upp í«. Sé t. d. lágþrýsti lofts á austurleið fyrir norðan land, orsakar það sunnan og suð- vestan átt, meðan það er fyrir vestan land, en eftir því sem það flyst austar, færist vindurinn meira í vestrið, og þegar það er komið austur fyrir land, hefir vindurinn snúist til norðvesturs eða norðurs. Gangi lágþrýsti sveip- urinn aftur á móti fyrir sunnan land, veldur hann fyrst sunnan eða suðaustan átt og snýst svo til austurs og norðausturs eða norðurs, meðan hann gengur fram hjá. Stundum fara þessi lágþrýsti norður eða suður, sjaldan )>Föömuð af ylstraum á eina liliö, á aöra af sæfrerans harðleikna takiw.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.