Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 28
220 KRÍLOF [EIMREIÐIÍÍ saman á sumrin, en dúfurnar flugu út og inn um þá til skiftis. Krílof var mesti dúfnavinur, og var gólfið í herbergi hans stráð korni á hverjum degi, er þeim var ætlað; en lítið varð um röð og reglu í herberginu, þar sem þessir vængjuðu gestir voru á ferð og flugi. Eitt sinn hafði hann varið stórfé til að skreyta herbergi sitt, látið klæða það pelli og purpura og keypt þangað dýra muni úr gleri og postulíni; en sú dýrð stóð ekki lengi; dúfurnar höfðu eftir nokkra daga umsnúið öllu, óhreinkað og brotið það, sem brotnað gat. Krilof var mesti ættjarðarvinur; hafði hann glögt auga fyrir ýmsum ósiðum og því, sem miður fór bæði hjá stjórninni og í þjóðlífinu; með dæmisögum sínum leitast hann við að vekja eftirtekt á þessum ósiðum og meinum og ráða bót á þeim eftir því, sem í hans valdi stóð. — Hér eru, til smekks, nokkrar af dæmisögum hans. 1. þrir bændur rússneskir komu að kveldi dags í þorp nokkurt, og fengu sér þar gistingu. Höfðu þeir um tíma verið í höfuðstaðnum bæði við vinnu og sér til skemtun- ar, og voru nú á heimleið. Rússneskum bændum þykir þunt að fara að hátta fastandi, og föluðu þeir því kveld- verð. En í þorpum er oft fremur lítið um föng; kálsúpa, dálitið af brauði og skál með leifum af hafragraut var á borð borið. Þetta var nokkuð annað en kræsingarnar í Pétursborg; en um það tjáði ekki að deila; alt er betra en að fara fastandi í rúmið; bændurnir signdu sig því og settust að máltíð. Peim, er séðastur var þeirra, skildist þegar í stað, að hér var enginn matur fyrir þrjá menn, og fór því að brjóta heilann um hvernig að skyldi fara. »Góðir bræð- ur!« tók hann til máls; »þið þekkið vist báðir hann Tómas okkar; líklega verður hann nú tekinn í dátatölu núna við útboðið. »Hvaða útboð?« sögðu hinir. »Já, eg held það nú«, sagði málshefjandi, »það mun vera ófriður í aðsigi við Kínverja; keisarinn okkar hefir lagt toll á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.