Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 30
222 KRÍLOF [EIMREIÐIN mennur; það er langt frá því að alþýða þar hafi getað fallist á að ofdrykkja væri löstur; hún hefir fremur litið á drykkjuskapinn sem dygð, sem tákn góðs félagsskapar og glaðlyndis. Að fá sér vel í staupinu á kirkjulegum há- tíðum hefir þar verið talin hrein og bein skylda, órækur rétttrúnaðarvottur til aðgreiningar frá sértrúarflokkum, er hafna öllu áfengi. Á fyrri öldum var drykkjuskapur mjög tíður meðal stórmenna þjóðarinnar, jafnvel í höllum keis- aranna, og enda meðal hefðarkvenna þjóðarinnar; eimir mjög eftir af þessu meðal alþýðu til skams tíma. Við þetta kannast Rússar fyllilega, og skilja því vel dæmisögu Krílofs um bændurna tvo, þótt lítið hafi þeir látið hana sér að kenningu verða. Einusinni mættust tveir bændur og hófst milli þeirra umræða um raunakjör þeirra. »Mikið hefir forsjónin á mig lagt«, sagði annar þeirra, »alt sem eg átti, hús og heimili er í eldinn farið, og á eg nú hvergi höfði mínu að að halla. En eg verð að skýra þér frá þessu nánar. ,»Það var svo lítil veisla heima hjá okkur á jóladaginn; þegar dimt var orðið fór eg út í hesthús að gefa hestun- um; auðvitað var eg drukkinn, og einhvernveginn hefir fallið hjá mér neisti í heyið; sjálfum mér gat eg þó bjarg- að; en bærinn brann, og alt sem í honum var«. »Eitthvað hefir skaparanum þótt við mig líka«, sagði þá hinn, sem var allur brotinn og bæklaður, og staulað- ist við hækju. »Það var mesta furða að eg skuli vera enn á lífi. Það var líka ájólunum. Kunningjar mínir voru bjá mér, og hafði eg með þeim fengið mér drjúgum í staupinu. Um kvöldið gekk eg út, en Ijóslaus til þess að kveikja ekki í. En heldurðu að djöfullinn þurfi Ijós? Nei! í myrkrinu fleygði hann mér ofan allan stigann, og braut í mér annaðhvort bein; hefi eg síðan verið aumingja kryplingur«. Stefán landi þeirra var þar nærstaddur og minti þá á, að báðir væru þeir sjálfir og enginn annar valdur að raunakjörum sínum; »því«, sagði hann, »drukkinn maður er aldrei óhultur; því þó hann sé með Ijós í hendi er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.