Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 49
EIMREIÐINl TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 241 ur við það, að hún viti ekkert. Er látin síga niður aftur. Hert á skrúfunum. Hrópar: »Æ, æ, ó, ó!« Enn skrúfað um hægra fótinn. Þegir og svarar engu. Skrúfað. Hljóðar hátt og þagnar aftur og segist ekkert þekkja og ekkert vita. Lyft upp aftur. Hrópar: »Æ, æ!« En þagnar svo bráðlega aftur. Er látin síga niður aftur og linað á skrúfunni. Er alveg kyr og hljóð. Aðspurð hvað eftir ann- að, fullyrðir hún að hún ekkert þekki né viti. Skrúfurnar færðar og hert á þeim. Hljóðar hátt og æpir, að móðir henn- ar í jörðunni komi að hjálpa henni. Þagnar fljótt aftur og vill engu svara. Fastar skrúfað. Hún fer að veina og full- yrða, að hún viti ekkert. Hert á báðum fótum og barið á. Hún hrópar: »Elsku móðir mín i jörðunni, ó Jesús, komdu mér til hjálpar!« Hert á á vinstra fæti, og hún æpir að hún sé ekki galdrakona, það viti góður guð, það sé alt lýgi, sem sagt sé um sig. Hert á skrúfunni á hægra fæti og hún tekur að æpa ákaflega hátt, en þagnar svo bráðlega aftur. Þá er hún leidd út, til þess að hár henn- ar sé rakað. Síðan kemur meistarinn (böðullinn) og segist hafa fundið »Stigma«. Hafi hann stungið nál djúpt í það, án þess að hún hafi orðið þess vör, og ekki hafi úr því blætt. Eftir að búið er að raka hana, er hún aftur bund- in á höndum og fótum og lyft upp. Hljóðar hátt, en þagn- ar svo og er eins og hún sofi. Fer síðan að tala aftur. Hert á skrúfunni um hægra fótinn. Hljóðar en þagnar svo strax aftur. Skrúfað fastar um vinstra fótinn og hún segir að hún viti ekkert, þó að hún verði drepin. Fastar skrúfað um hægra fótinn. Veinar, og segir loks að hún geti ekkert sagt, það sé best að leggja sig niður og lífláta sig. Skrúfað enn um vinstra fótinn og barið á skrúfuna. Enn fastar skrúfað. Aftur losað um, og loks hætt. (Und- irskrifað af fjórum). Hér er eitt af mörg hundruð dæmum, og þó að erfitt sé að hugsa sér djöfullegri kvalir en þetta, þá er þó eins og böðlarnir yfirgengju stundum sjálfa sig í uppfyndinga- semi á kvalaverkfærum. Hér er þó ekki getið um lóð í fótunum. Ekki heldur um það að biki sé slett. Ekki held- ur, eins og slundum var gert, að hella spírtus í hársvörð- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.