Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Síða 57

Eimreiðin - 01.07.1920, Síða 57
EIMREIÐINI TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 249 og meðal þeirra bók Bekkers, og snerist við það svo al- gerlega, að hann varð einn af foringjum þeirra, sem af- nema vildu galdrabrennur. Friðrik Vilhjálmur I. lét öll galdramál koma fyrir sig, og við það tók fyrir galdrabrennur, og sonur hans Frið- rik mikli, sagði, að nú gætu konur lifað rólegar og fengið að deyja eðlilegum dauðdaga í elli sinni. 1775 var síð- asta galdrakona líflátin á t*5Tskalandi. Og seinasta galdra- mál í Evrópu, sem sögur fara af var 1793 í Póllandi. Geta má þess, að í grísk-kaþólskum löndum fóru engar galdraofsóknir fram. Enginn veit tölu þeirra, sem líflátnir voru fyrir galdra. En öllum ber saman um, að þeir skifti miljónum. Helstu heimildir: Gustav Kriiger u. a.: Handbuch der Kirchengeschichte. I. og II. Tiibingen 1912. Melchior Thamm: Femgericht und Hexenprozesse, Leipzig und Wien. Curt Miiller: Hexenaberglaube und Hexenprozesse in Deutschland, Leipzig (Recl.). .Joseph Ennemoser: Geschichte der Maeie, Leipzig 1814. Alfred Lelimann: Overtro og Trolddom, Kjðbenhavn 1896. Vilh. Rang: Hexevæsen og Hexeforfölgelser, Kjöbenhavn 1896. Victor Rydberg: Medeltidens Magi, Stockholm 1865. R. Ohle: Der Hexemvahn, Tiibingen 1968.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.