Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 63
EIMREIÐIN) FRESKÓ 355 geitaveiðar. Eg hugsa að hún fái helst vitið aftur ef hún fær að vera í friði. Hún finnur vel, að við erum að amast við þessu, og það heldur henni fastri við áformið. En hún er ekkert búin að afráða. Hún er aðeins að hugsa um myndina núna. Hún ætlar að verða stórkostleg. Að sjá hvernig hann leikur sér að mála móðugullið og skarlatið! Þér hafið svei mér ekki hlaupið á yður í því efni. Maðurinn kann áreiðanlega að mála. Hermione og Jack eru búin að koma sér saman. Þau gifta sig eftir jólin. Allir sýnast mjög ánægðir. Síðasta orð — ef Esmée flej'gir sér í fang þessa Róm- verja, þá gerir hún það eingöngu af löngun til þess að fara á móti ráðum annara«. Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Dýrmætasti vinur minn og æruverðugi faðir! Férhafið alveg á réttu að standa. Þessi grunur sem eg hefi fengið út af Alured greifa hefi eitrað fyrir mér sálarrósemi mina og þá ánægju, sem eg var farinn að fá af veru minni hér og verkinu, sem eg er að vinna. Ef til vill er þetta hugarburður einn, en skuggi þess er þó nógur til þess, að gera fótstig minn dimman. Einkum þegar eg er i ná- vist hennar finst mér þessi hugsun næstum því óbærileg. Ef eg gæti skýrt henni frá þessum grunsemdum mínum, þá er eg viss um að hún mundi leyfa mér að rannsaka skjöl og skilríki, sem ef til vill mundu varpa birtu yfir þetta. En mér er ómögulegt, að segja henni frá því. Eg mundi ekki fá það til þess að fara út fyrir varir mínar. Og svo yrði eg kanske jafn nær um leyndarmálið. Fó að enskur aðalsmaður eigi vingott við ítalska stúlku, þá er það svo smávægilegt atvik fyrir hann, að alóvist er, að það hafi nokkrar endurminningar látið eftir sig hjá hon- um, jafnvel þó að honum hefði ekki verið alveg sama um hana, eins og ef til vill má ráða af nafninu, sem grafið var á hálsgjörð hindarinnar. Mér smá miðar áfram með myndina. Sumir segja að hún sé máluð i stíl Cabanels, og það þykir mér mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.