Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 2
2 f*orv. Thoroddsen og glaðnar jafnfljótt aftur. Pær eru með sama eðli og stjarnan Algol; eftir 2 daga og 14 stundir deyfist hún á 3Va klukkustund og glæðist aftur á 3x/s stundu og hefur stjarnan stöðugt og óskeikandi fylgt þessari reglu í meira en hundrað ár síðan farið var að veita henni eftir- tekt. Petta orsakast af stórum dimmum förunauti, sem hringsnýst kringum sömu þungamiðju. Alls hafa 10 breytilegar stjörnur fundist með Algolsniði, og er öll á- stæða til að halda, að þar standi líkt á, að hin reglulega birtubreyting þeirra stafi af stórum reikistjörnum, sem fara í kringum þær eða eru þeim samferða. Pessi sól- kerfi öll hljóta því að vera töluvert ólík voru sólkerfi, þar sem ein eða fáar reikistjörnur eru svo gífurlega stór- ar, að þær geta skygt á sólina og dregið svo mjög úr birtu hennar. Engin pláneta í voru sólkerfi er svo stór, að hún í svo miklum fjarska gæti dregið úr birtu sólar svo nokkru munaði. Meginþorrinn af sólkerfunum mun vera svipaður voru sólkerfi, risavaxnar jarðstjörnur munu óvíða vera til og því eru stjörnur með Algols eðli fá- gætar. Ljósaskiftin á þessum stjörnum eru mismunandi, bæði að styrkleika og tímalengd. Stjarnan W í Höfr- ungsmerki, 9. stærðar, er með fullri birtu í rúma 4 daga, en svo dimmir yfir hana 10 klukkustundir. í þeirri myrkvan fellur ljósmagn hennar eftir 2 stundir niður í 12. flokk, og svo hverfur stjarnan alveg meðan hæst stendur, en nær reglulegri, fullri birtu jafnan aftur eftir 10 deyfðar- og myrkvastundir. Fljótust eru ljósaskiftin á stjörnunni U í Naðurvaldi, 15 stundir er hún björt og 5 stundir myrkvuð. Umferðartími hinna stóru, dimmu fjelagsstjarna eða pláneta í þessum Algol-sólkerfum er mjög stuttur, af því pláneturnar eru svo stórar og nærri sólunni, að um- ferðarbaugur þeirra er stuttur og ferðin mikil. Allar stjörnur af þessum flokki eru hvítar eða gulhvítar, engin þeirra er rauð. Ear sem svo stórir hnettir eru svo ná-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.