Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 7

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 7
Heimur og geimur 7 aftur meö óreglulegum tímabilum mörg ár, 1621 var hún orðin ósýnileg eða komin niður í 6. eða 7. röð, 165,5 hafði ljósmagn hennar aftur aukist upp í 3. flokk, svo dofnaði hún og skírðist svo aftur snöggvast, unz hún sama ár hvarf niður í 6. flokk, hefur haldist þar óbreytt síðan og er nú kölluð 34 í Álftarmerki. Á seinni hluta 19. aldar hafa menn haft ágætt verk- færi til þess að rannsaka slíkar stjörnur, síðan spektró- skópið kom til sögunnar, svo menn hafa getað mjög ná- kvæmlega rannsakað eðli þeirra hinna nýju stjarna, sem síðan hafa sjest, t. d. á árunum 1876, 1885, 1892, 1893 og 1901. Nýja stjarnan, sem sást í Álftarmerki 1876, var rauðleit, 3.—4. stærðar, og var lengi að dofna, í október 1877 var hún komin niður í 10. röð, í febrúar 1878 var hún komin niður fyrir 11. röð, og eftir það hvarf hún. Ljósrannsóknir á þessari stjörnu sýndu, að hún var sam- sett af glóandi gufum, svipuðum þeim, sem eru efst í lofthvolfi sólar og í þokustjörnum. Ný stjarna sást í Andromedu-þoku 17. ágúst 1885, með 6. stærð, hún var smátt og smátt að minka, var í janúarmánuði 1886 kom- in niður í 12. flokk og hvarf svo alveg. Ljósband þess- arar stjörnu var frábrugðið hinum stjörnunum, það var samanhangandi regnbogaband með engum rákum, hvorki dimmum nje lituðum. Hinar fyrri stjörnur þessa flokks höfðu sýnt öll einkenni afarheitrar gufu, en hjer sýndi ljósbandið fastan líkama. Hyggja menn helzt, að hjer hafi sá atburður orðið, að litill hnöttur hafi allóþyrmilega rekist á stærri hnött, svo skel hans rifnaði og gubbaðist út eldleðja úr innyflum þess hnattar aðeins, en á hinum stjörnunum hefur árekstur tveggja stórra hnatta verið svo ákaflega harður, að báðir breyttust í gufu. í desember- mánuði 1891 sást í Ökumanni ný stjarna, sem hvarf í aprílmánuði næsta ár, en svo kom hún aftur í ljós í ágústmánuði 1892 og var þá orðin að lítilli þokustjörnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.