Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 10

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 10
IO í’orv. Tlioroddsen hafði sami blettur himins verið ljósmyndaður og þá var þar engin stjarna og þó sýndi myndin allar stjörnur nið- ur í ii. röð; samt þykjast menn síðar hafa komist að því, að stjarnan muni hafa verið til, áður en þessi at- burður gerðist, en mjög dauf og lítil, í 15. röð. Hinn 14. marz var stjarnan björtust, en komst þó ekki mikið upp úr 4. flokki, eftir það fór hún óðum að dofna og var í miðjum maí komin niður í 7. röð. Litur stjörnunn- ar var töluvert breytilegur, oft grænn, stundum rauðleit- ur. 'Litrákaband þessarar nýju stjörnu sýndi, auk vatns- efnis, sem oft gaus upp með miklu afli, helium, járn, tit- an, kalk óg ýms önnur efni, sem til eru í sólinni, en merkilegast var, að vísindamenn í Bonn við Rín fundu þar líka uranium, radium og radium-emanation, sem aldrei höfðu fundist áður í nýjum stjörnum. Hjer var öll röðin af efnaframþróun þeirri, sem vísindamenn á seinni árum hafa svo ötult rannsakað, breyting frá uran til hel- ium gegnum radium; hjer á jörðu tekur sú breyting lang- an tíma, en hinar ógurlegu sprengingar breyta líklega efna- og orkusniðinu fljótar en hjer á jörðu. Pað er auðsjeð af því, sem nú hefur verið greint, að hinar nýju stjörnur, sem skyndilega koma í ljós á himn- inum, flytja boð um mikla viðburði, stórar umbyltingar og oftast líklega um heimsendi í öðrum sólkerfum. Ef slíkt bæri að í voru sólkerfi, mundi alt lifandi á jörðunni slokkna út á einu augnabliki. Pað er ekkert efamál, að samrekstur tveggja hnatta í himingeimnum gerir enda á allri lifandi tilveru í því sólkerfi, er fyrir slíku verður; þar er kominn heimsendir, Surtarlogi og sundurdeiling allra efna. En þau geta svo eftir miljónir ára sameinast aftur og myndað nýtt sólkerfi með nýrri tilveru dýra og jurta og mannlífi, ef þess er kostur. Vel getur verið, að það sje ekki altaf aðkomandi hnöttur, er slysinu veldur, það má vel vera, að stórhópar af vígahnöttum geysist inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.