Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 15

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 15
Heimur og geimur 15 Sem þá mest er síldum af í söltum þorskalautum, alt eins morar uppheimshaf ótal vetrarbrautum. Nú munu fáir stjörnufræðingar vera á þessari skoðun; menn ætla nú, að stjörnuþyrpingar og þokustjörnur sjeu hlutar af vorum alheimi, en geti alls ekki talist heimar út af fyrir sig. Pó er enn langt frá því, að hægt hafi verið að komast að því með vissu, hvernig þeim er niðurraðað í geimnum, eða hvort niðurskipun þeirra er lögum bund- in. W. Herschel hafði þegar tekið eftir því, að stjörnu- þokurnar hnappast helzt saman um möndulsvæði vetrar- brautar; margar daufar og þunnar þokur virðast forðast vetrarbrautina sjálfa, en halda til á útjöðrum hennar, en jarðþokur (planetariske Taager) eru flestar nátengdar henni; sumstaðar eru sjálfstæð þokusöfn, t. d. í Kapskýjum á suðurhimni og í Andromedu og Perseus á norðurhvolfi. Pokustjörnurnar eru eins og aðrir himinhnettir líka á ferð í geimnum, með rannsókn ljósráka hefur tekist að mæla ferð sumra þeirra, Orionsþokan kvað hafa 18 km. hraðn, ýmsar jarðþokur fara 27 km. á sekúndu og hjá nokkrum þokum þykjast menn jafnvel hafa fundið 40—60 km. hreyf- ingu á sekúndu. * Eins og vjer gátum fyr, hefur stjarnfræðingum með ljósrannsóknum tekist að sanna, að efnið í þokustjörnun- um er í mjög þunnu loft- eða gufuformi, að þær eru í raun rjettri þokuhnoðrar í hinum ómælanlega geimi. Eó halda menn ekki, að gufur þessar sjeu allar glóandi, menn hugsa sjer jafnvel, að allmargar þokustjörnur muni vera kaldar, en sendi frá sjer ljósbjarma af rafmagns- leiftrunum; mjög þyntar lofttegundir hafa það eðli, að lýsa jafnan, hvernig sem hitastig þeirra annars er. Birta sú, sem þokustjörnur senda frá sjer, er mjög mismunandi, sjaldan mikil, oftar fremur dauf. Sjest hafa ýmsar breyti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.