Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 18
IJörv. Thoroddsen sendir að eins frá sjer ultra-fjólubláa geisla, sem eru ó- sýnilegir fyrir mannlegt auga, en hafa áhrif á ljósmynda- plötuna; einnig hafa í þoku þessari fundist yfir 800 efn- ishnoðrar, líklega byrjun að efnissamdrætti, sem stjörnu- hópur myndast síðan af. Nýlega hefur fjarlægð mið- stjörnunnar í þoku þessari verið nokkurn veginn ákveðin og kvað vera 32 ljósár; stjarnan er ákaflega heit, hefur samanhangandi ljósband, bjartast í bláa endann. Dreifð- ar þokur, eins og þunnar slæður í geimnum, eru algengar í Sjöstirninu, halda sumir það sjeu leifar af þokustjörnum, sem að mestu leyti hafi þjettst og eru orðnar að stjörnu- klösum, en nokkrar drefjar orðið eftir. Sumstaðar eru þokur í löngum ræmum, sumstaðar eru þyrpingar af sjálf- stæðum þokum; til eru líka tvíþokur, sem hreyfast um hina sömu þungamiðju eins og tvístirni. Af stóru þokunum eru einna alkunnastar Andromedu- þokan og Orions-þokan, sem báðar má sjá með berum augum, þegar vel er heiðskírt. Andromedu-þokan virðist vera ílöng og spólumynduð og þjettari í miðjunni en til randanna, gegnum hana sjest fjöldi af smástjörnum, sem líklega flestar bera í hana, en eru henni ekki áhangandi. Nánari rannsókn hefur sýnt, að þokukerfi þetta er mjög víðáttumikið og samsett af mörgum lögum og hvirfingum. Orions-þokan er nálægt stjörnum þeim, sem íslendingar nefna Fjósakarla; þar er líka afarstór þokuheimur, sam- settur af alskonar lýsandi skýjum og hnúðum með dimm- um rákum og böndum í ýmsar áttir og drögum til hvirf- inga og sveipa. í Orions-þoku er merkileg margföld stjarna, sem kölluð er Peta Orionis, það eru 6 stjörnur í einni hvirfingu, svo nálægar hver annari, að ekki er hægt að greina þær sundur nema í sjónpípu, þær eru engu minni en vor sól, hver um sig, en snúast þó um hina sömu þungamiðju. Orions-þokan hefur ekki glögg tak- mörk, er björtust um miðjuna með einkennilegum fölleit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.