Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 21

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 21
Heimur og geimur 21 um, sem hún verður fyrir, og af myrkvunum af dustskýj- um og vígahnöttum. Margar svipaðar stjörnur eru algeng- ar í þjettum stjörnuþyrpingum og þokum. Eins og vjer höfum sjeð, hafa rannsóknir seinni tíma leitt í ljós, að þokuhnettir og stjörnuþyrpingar eða stjörnu- klasar er mjög nátengt hvað öðru. Mikil líkindi eru til, að hópar af þjettsettum stjörnum sjeu til orðnir í þoku- fúlgum þeim, sem eru svo algengar í geimnum. Áður höfum vjer drepið á, að samrekstur dimmra hnatta stund- um muni vera orsök til myndunar nýrrar þoku, en stjörnu- spekingar ætla einnig, að fjöldi af frumþokum hafi mynd- ast beinlínis af samdrætti efna í geimnum, en hvaðan efni þessi eru upprunnin og hvort þau geta á einhvern dular- fullan hátt myndast úr ljósvakanum, það er hulin ráðgáta. Eað sjá menn, að þunnar og dreifðar gufur dragast sam- an og þjettast og verða að afarstórum gufu- eða þoku- hnöttum, sem snúast um möndul sinn, oft með miklum sveipum og hvirfingum, sjerstaklega þegar aðkomuhnettir hafa flýtt fyrir snúningi þeirra. Smátt og smátt dragast efnin saman og hnöttur myndast í miðri þokunni, sem loks verður að lýsandi stjörnu, eða margir hnoðrar mynd- ast hjer og hvar í hinum ómælanlega gufumekki og verð- ur hver þeirra miðdepill, sem efnið sækir að og safnast að, og skapast þannig margar nálægar stjörnur í einum klasa eða þyrpingu. fessir miðdeplar eru í fyrstu eim- hnettir, töluvert þjettari en umhverfið, en er þeir dragast saman, hraða þeir snúningi sínum og mynda hringi og sveipi kringum sig, en úr þeim myndast svo aðrir enn smærri hnettir. Pannig hugsa menn sjer, að í risavaxinni þokufúlgu, sem altaf dregur að sjer efni úr geimnum í kring, geti myndast fjöldi af sólkerfum, en sköpun þeirra stendur eðlilega yfir í margar miljónir alda. Stjörnuklas- arnir hafa þannig að ætlun manna myndast af samdrætti efnanna í stórum þokuhnöttum eða þokusveipum. Með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.